Færsluflokkur: Menntun og skóli

Enn að grufla í tölum Hagstofunnar

Ég er í þeirri deild sem get algjörlega gleymt mér í tölum, sérstaklega ef þær tengjast áhugamálum mínum. Þess vegna finnst mér vefur Hagstofunnar alveg frábær. En þrátt fyrir mikla ánægju af úrvinnslu talna af vef þeirra ætla ég að segja umfjöllun um...

Hvar eru leikskólakennararnir á höfuðborgarsvæðinu?

Ég er enn að skoða tölfræðileg gögn Hagstofunnar. Sjálfsagt eru þetta tölur sem sveitarfélögin hafa legið yfir og eru þeim vel kunnar. Það hlýtur að vera áhyggjuefni fyrir borgina að koma jafn illa út úr samanburði við önnur sveitarfélög og þar kemur...

Illa upplýstur fréttamaður

Ég hlustaði á menntamálaráðherra í Íslandi í dag áðan. Hún var kölluð til vegna hinnar nýju menntastefnu. En spyrilinn hafði ekki alveg jafn mikinn áhuga á öllu sem snéri að hinum nýju lögum. Það sem m.a. vakti mikla athygli hjá honum er sú "fásinna" að...

Menntaþing

Á föstudaginn fór ég á menntaþing, menntamálaráðherra í tilefni nýrra laga um öll skólastigin og um kennaramenntunina. Það var tilkomumikið að hitta sjá 800 kennara af öllum skólastigum safnast saman og ræða og pæla í sínum málum. Ræða ráðherra var...

Verkefni um veður og menningu

Nú er vetrarstarf SARE að fara að stað. Fyrsta verkefni okkar verður tengt því sem stendur hjarta okkur Íslendinga næst þ.e. sjálft veðrið. Um það getum við talað, skrifað, skáldað, skoðað, skemmt okkur og hvað eina. Veðurverkefni SARE er einmitt ætlað...

Hver er ég, Kristín Dýrfjörð?

Ég hef í gegn um tíðina fengið ýmsar athugasemdir um skoðanir mínar, svo langt hefur það gengið að utanaðkomandi hafa talið sig þurfa að kvarta við samstarfsfólk mitt og yfirmenn. Ég lít ekki á það sem mitt hlutverk að vera skoðanalaus þó ég sé kennari....

Fyrstu skrefin

Sturlubarnið hefur tekið svolítinn tíma í að æfa sig í að ganga. Hann er búinn að ganga með í nokkuð langan tíma en hefur ekki viljað sleppa sér. En á meðan amma skrapp á ráðstefnu um leikskólamál til Noregs tók pilturinn upp á því að fara yfir heilu...

Orðaforði 36 mánaða barna, 400 orð = félagslega lélegt atlæti 3000 orð = félagslega vel sett

Fyrirlestur John Bennett um nauðsyn gæðaleikskóla fyrir yngstu börnin á EECERA ráðstefnunni í Noregi var góður. Hann tengdi erindi sitt rannsóknum á ýmsum sviðum sem sýna allar fram á mikilvægi gæða í leikskólastarfi, bæði frá forsendum barnsins og...

Aðlögun barna í leikskóla

Aðlögun Sturlubarnsins og foreldra hans að leikskólanum gengur vel. Hann kveður brosandi og fagnar þeim brosandi. Við fórum og sóttum hann á föstudag og fengum að vita að þær hefðu varla heyrt hann gráta. Eina vandamálið er að venja hann við hinn...

Könnunarleikur

Í mörgum leikskólum þar sem yngstu samborgararnir (1-2ja ára) dvelja er könnunarleikurinn svonefndur afar vinsæl aðferð yngstu barnanna til að rannsaka umhverfi sitt. Undirstaða rannsókna þeirra er auðvitað fyrst og fremst þeirra eigin forvitni og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband