Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Einkarekstur leikskóla

Í ljósi vaxandi einkareksturs í leikskólum hérlendis er ekki úr vegi að skoða hvernig þróunin hefur verið annarstaðar. Peter Moss er enskur fræðimaður sem mikið hefur um þessi mál skrifað og er oft kallaður til af alþjóðasamtökum til að fjalla um...

Er þetta dæmi um handvömm meirihlutans í borginni?

Er eðlilegt að Reykjavíkurborg auglýsi fyrir einkaskóla, eftir fólki. Mér finnst það ekki, en á vef leikskólaráðs má lesa auglýsinguna hér að neðan. Hinsvegar má vera að þetta sé almenn auglýsing og viðkomandi þurfi ekki að vera í samstarfi við Skóla...

Matsfræði og skapandi efnisveitur

Í gær fór ég á aðalfund Íslenska matsfræðingafélagsins . Þetta eru ársgömul samtök fólks sem hefur flest sérmenntað sig í matsfræðum. Á fundinn mættu rúmlega 50% félagsmanna og rúmuðumst við öll, við eitt borð. Í gærkvöldi fór ég í Hafnarfjörð og skoða...

Alvarlegt

Ég hef lengi haft ákveðnar áhyggjur af sífellt lengri dögum barna í leikskóla. Þegar vikuleg viðvera barna er þetta 40 - 45 stundir í leikskóla er það langur tími. Engin sem þekkir mig getur efast um að ég hef tröllatrú á leikskólanum og tel hann skipta...

Átak sem leiddi til kaffihúsasetu og aukinnar þekkingar á málefnum eldri borgara

Ég er í átaki, sem felst í því að skreppa alla vega einu sinni á dag út úr húsi. Það getur nefnilega verið hættulegt að vinna alltaf heima. Heimili, vinnan, frítíminn, og það heila verður að einum graut. Núna ákvað ég að skunda einn hring í kringum...

Á 1. árs bloggafmælinu

Ég mundi áðan að í dag er ár síðan ég setti inn fyrstu bloggfærsluna mína. Í tilefni dagsins leit ég á hana og rifjaði í leiðinni upp hversvegna ég fór að blogga. Ég get eiginlega þakkað þáverandi nágranna mínum Agli Helgasyni það. Hann nefnilega hafði...

Gott hjá þeim

Ég sit á skrifstofu minni í Þingvallastræti og heyri sjálfa mig varla hugsa fyrir hávaða úr flautunum. Fremstur er hefill sem fer á svona fimm. Held að þetta séu nokkrir tugir ökutækja. Svo flauta þeir inn á milli lög í kór, sumir hljóma eins og...

Gripum góðkunningja löggunar í dyragættinni

Ég sat og horfði sænskan krimma í danska sjónvarpinu rétt eftir miðnættið þegar ég heyri að það er tekið í útidyrahurðina. Ég kalla í Lilló sem átti náðugan tíma með sódúkúinu sínu við eldhúsborðið að aðgæta málið (eldhúsið er einum metra nær útidyrunum...

Samræða um kirkju, skóla og samfélag – engin öskurkeppni

Mas og öskurkeppni eru við það að ganga frá allri samræði dauðri stóð í grein eftir Þröst Helgason í Morgunblaðinu í gær. Þar er hann að fjalla um bókina Conversation: A history of declining art . Eftir Stephen Millier nokkurn. Þar kemur fram að...

Duldar óskir og þrár

Lítil ómerkt frétt í Morgunblaðinu vakti athygli mína í morgun. Þar er verið að fjalla um vonbrigði OECD yfir að Ísland hafi ekki komið betur út úr PISA rannsóknum og ef eitthvað farið dalandi. Þetta er sérstök vonbrigði OECD í ljósi þess hvað þjóðin...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband