Gott hjá þeim

Ég sit á skrifstofu minni í Þingvallastræti og heyri sjálfa mig varla hugsa fyrir hávaða úr flautunum. Fremstur er hefill sem fer á svona fimm. Held að þetta séu nokkrir tugir ökutækja. Svo flauta þeir inn á milli lög í kór, sumir hljóma eins og leiðinlegar vekjaraklukkur á meðan í aðrir hljóma eins og kirkjuklukkur, flottur hljóðgjörningur sem þeir eru að fremja.
mbl.is Bílstjórar mótmæla á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta var fögur sjón að sjá og mér leið vel að horfa á og vera þáttakandi í þessum mótmælum (á mínum litla fólksbíl) mér finnst samt að fólk sem er ekki að taka þátt ættu að sýna biðlund og vera ekki að reyna að troða sér til að komast í burtu, ef fólk lendir í því að vera stopp þá á það bara að taka þátt.

Mér finnst það sýna óvirðingu að fólk sé að troða sér á milli bílana, þetta kemur okkur öllum við og almenningur á að taka þátt að fullum hug.

ps. kristín þetta var traktor með tönn framan á sem var fyrstur. 

Benedikt Helgason (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband