Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Óskar bjargar...

Mér er vel við Óskar Bergsson, við erum skólasystkin úr fjölbraut, við sátum hlið við hlið Reykjavíkurlistanum hinum fyrsta. Ég veit að það að bjóða Óskari upp í dans var besti kosturinn fyrir sjálfstæðisflokkinn, var það eina sem hann gat gert til að...

Heimaskítsmát sjálfstæðisflokksins veruleiki

Í janúar bloggaði ég um væntanlegt heimaskítsmát sjálfstæðismanna. Það er reyndar flest löngu komið fram sem ég þá ræddi. Sjálfstæðismenn eru eins og barðir rakkar á flótta undan eigin ákvörðunum. Vilja helst ekki sjást nálægt oddvita sínum, sjálfum...

Ofbeldi gegn lýðræðinu

Í ljósi frétta þess eðlis að Hanna Birna hafi náð sáttum við Listaháskólann er forvitnilegt að vita hvort allur borgarstjórnarmeirihlutinn hefur fundið samstarfsflöt með listaháskólanum eða hvort það eru bara sjálfstæðismenn í skjóli framsóknar (sem er...

Hættur þess að drekka kók læt

Í fyrrakvöld skrapp ég út í sjoppu. Þar er líka vídeóleiga, strákurinn í afgreiðslunni fór þegar að spyrja mig hvort ég hafi séð hina eða þessa myndina. Þessi er rosagóð. Góðir leikarar í þessari. En þessi heldurðu að þú viljir sjá hana. Á endanum læt ég...

Frítt í strætó að fordæmi Akureyringa

Á tímum þegar verðið á olíu og bensíni stígur hratt og mun hraðar en tekjur fólks sjást ýmsar breytingar á atferli fólks. Á dögum eins og 17 júní og Menningarnótt hef ég pirrað mig yfir þeirri áráttu úthverfabúa að þurfa endilega að taka stóru jeppana...

Að vera dóni eða sýna af sér dónalega hegðun

Í anda góðrar uppeldisfræði beindi Geir forsætisráðherra athyglinni að hegðun Sindra en ekki að persónu Sindra. Á því er nú nokkur munur. Í hádegisfréttum Stöðvar tvö sagði Edda í kynningu að Geir hefði kallað Sindra dóna, en það gerði hann alls ekki,...

Opnun Skapandi efnisveitu í Hafnarfirði

Fyrsti dagur Skapandi efnisveitunnar er að renna á enda. Hefur verið alveg hreint frábær. Utan þess hvað ég er búin að vera utan við mig og gleyma hinu og þessu. Sem hefur orðið til þess að ég er búin að fara nokkrar aukaferðir í Fjörðinn. Alda...

Leikskólakennarar með meistarapróf - menntamálanefnd búin að skila af sér

Frábært að lesa nefndarálit menntamálanefndar um menntun kennarastéttanna. Þar er tekið undir það sjónarmið að menntunarkröfur til kennarastéttirnar verði að vera þær sömu. Ýmsar raddir voru farnar að berast um að menntun leikskólakennara yrði tekin út,...

Er Sigurður Kári að boða kristilegu siðgæðisgreinina aftur inn?

Ég er ein þeirra sem hef fagnað boðaðri breytingu á markmiðsgrein laga um leik- og grunnskóla. Ég hef fagnað sérstaklega þeirri breytingu að fella út; að hlutverk leikskólans sé að efla kristilegt siðgæði. Ég hef sjálf talið þetta ákvæði vera á skjön við...

Sonartorrek

Í dag 10. maí hefði Sturla okkar orðið 25 ára. Í dag förum við að leiðinu hans og leggjum á það blóm. Höldum upp á daginn með köku og kaffi. Sturla á það sannarlega skilið. Við viljum minnast hans með gleði og rifja upp minningar. Það gefur deginum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband