Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Gjaldeyrisþurrð

Í gær skruppum við hjónin í Landsbankann sem er viðskiptabanki hins helmingsins. Þar eigum við lítinn gjaldeyrisreikning og höfum átt lengi. Á honum eru dollarar sem við höfum lagt inn á hann. Nú er ég á leiðinni á ráðstefnu í Bandaríkjunum og ákváðum...

Ég er dáið barn - áhrif fjölmiðla á leik barna á ögurstundu

Þetta er tímabær færsla og bendi ég á færslu mína frá í gær um sama efni. Vinkona mín Guðrún Alda er sérfræðingur í áföllum leikskólabarna. Fyrir mörgum árum var ég með henni í Svíþjóð þar sem hún hélt erindi um efnið m.a. þá vinnu sem átti sér stað í...

Verjum börnin og útskýrum fyrir þeim aðstæður - við skuldum þeim það

Í öllu krepputalinu undafarið hefur mér verið hugsað til líðan barna. Ég man þegar ég var sjö átta ára og við krakkarnir í hverfinu komum saman og ræddum um rússagrýluna og verðbólgudrauginn . Í okkar huga voru þetta raunverulegar verur . Verur sem við...

Bandaríska þingið greiðir atkvæði á eftir

Bandaríska þingið kemur saman í kvöld eftir sólsetur til að greiða atkvæði um bankalánsfrumvarpið eða svo sagði á SKY áðan . Vegna frídags gyðinga er þingið búið að vera í fríi en það virðist vera í lagi að kalla það saman eftir að sól er sest. Nú er...

Allur góður arkitektúr lekur

Ég rakst á afar áhugaverða grein eftir Ævar Harðarson arkitekt um byggingaskaða. Greinin fjallar um hluta af doktorsrannsókn hans við háskólann í Þrándheimi. Það sem vakti sérstakan áhuga hjá mér var aðferðafræðin, en hjá öðrum vekja niðurstöður og...

Hrekur Bónus litlu búðina úr hverfinu?

Í kvöld skrapp ég í búðina, til kaupmannsins á horninu. Það var ólga í loftinu, ég skynjaði hana um leið og ég kom inn. Það var nokkuð mannmargt í búðinni, fólk úr hverfinu mínu. Sumum var mikið niður fyrir. Það hefur nefnilega frést að Bónus sé að...

Illa upplýstur fréttamaður

Ég hlustaði á menntamálaráðherra í Íslandi í dag áðan. Hún var kölluð til vegna hinnar nýju menntastefnu. En spyrilinn hafði ekki alveg jafn mikinn áhuga á öllu sem snéri að hinum nýju lögum. Það sem m.a. vakti mikla athygli hjá honum er sú "fásinna" að...

Orðaforði 36 mánaða barna, 400 orð = félagslega lélegt atlæti 3000 orð = félagslega vel sett

Fyrirlestur John Bennett um nauðsyn gæðaleikskóla fyrir yngstu börnin á EECERA ráðstefnunni í Noregi var góður. Hann tengdi erindi sitt rannsóknum á ýmsum sviðum sem sýna allar fram á mikilvægi gæða í leikskólastarfi, bæði frá forsendum barnsins og...

Farandverkamenn samtímans

Það eru farandverkamenn samtímans sem sækjast eftir vinnu í leikskólum sagði i einn leikskólastjóri mér fyrir nokkrum árum þegar illa áraði við mannaráðningar. Þetta var á þeim tíma sem fólk byrjaði að morgni og kom ekki aftur úr kaffi. Stoppaði sumt í...

Hvað gerði sviðsstjórinn?

Ég er ekki í Sjálfstæðisflokknum og ég starfa ekki hjá borginni. En sem fyrrum borgarstarfsmaður og áhugamanneskja um leikskólamál reyni ég að fylgjast vel með því sem þar gerist. Leikskólar Reykjavíkur gegna ákveðnu forystuhlutverki gangvart landinu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband