Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
21.10.2008 | 00:08
Meðvirk þjóð - erum við öll samsek?
Ég hef verið aðeins á ferðinni undafarna daga, hef ekki verið mikið nálægt tölvu. Hvar sem ég kem er aðalumræðuefnið hrun bankanna og þær aðstæður sem þjóðin er komin í. Fólk er sárt en enn hef ég ekki orðið vör við mikla reiði. Hún á eftir að koma og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
12.10.2008 | 19:03
Davíð er hluti af vandanum, ekki lausninni
Svo má lesa í Financial Times í grein eftir Richard Portes. Hér eru nokkur kvót. David Oddsson, was prime minister for 13 years prior to moving to the CBI in 2005. His decision reflected politics, technical incompetence and ignorance of markets, and his...
11.10.2008 | 15:41
Afrit af viðtali Árna við Darling
Ég hef fylgst með á enskum bloggum í dag þar sem hafa tekist á Íslendingar og Bretar. Ég tek undir með mörgum Bretum sem krefjast þess að fá að lesa afrit af samtali Árna og Darling. Björgvin segir Íslendinga vera búin að margfara yfir samtalið og ekkert...
11.10.2008 | 14:09
Um lagbrögð og gulli skreytt fólk
Vér erum lagabrögðum beittir og byrðar vorar þyngdar meir, en auðmenn ganga gulli skreyttir og góssi saman raka þeir. Nú er tími til dirfsku og dáða. Vér dugum, - þiggjum ekki af náð, Látum bræður því réttlætið ráða, svo ríkislög vor verði skráð Kannski...
9.10.2008 | 22:24
Lögguvakt hjá Bretunum
Átti leið framhjá sendiráði Breta áðan og sá að þar er búið að efla alla gæslu, einn löggubíll staðsettur fyrir utan og alla vega einn í viðbót sem hringsólaði hægt um hverfið. Kannski nauðsynlegar ráðstafanir gagnvart þjóð sem hefur allt að því lýst...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.10.2008 | 22:53
Málverkasafn Landsbankans til Listasafns Íslands
Nú er að horfa björtum augum til framtíðar segja ráðmenn. Eitt það sem ég ætla að gleðjast yfir og vona að ríki passi betur upp á næst er málverkasafn Landsbankans. Það er aftur komið heim, vonandi hefur bara bæst við safnið, miðað við ást fráfarandi...
6.10.2008 | 18:47
Að vera utan frétta
Það var merkilegt tilfinning að vera lokuð inn á ráðstefnu í morgun fjarri öllum símum og tölvum. Vita af því gjörningaveðri sem geysti fyrir utan en samtímis verða ekki vör við annað en rigninguna sem slóst á gluggum kennaraháskólans. Koma svo heim í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.10.2008 | 11:19
Trúgirni okkar Íslendinga
Er eftirfarandi setning sem höfð er eftir Francis Bacon (í lauslegri þýðingu minni) kannski það sem hefur einkennt viðhorf okkar Íslendinga til útrásardrengjanna okkar? „Það sem maðurinn vill að sé sannleikur því á hann auðveldara með að trúa...
4.10.2008 | 20:17
Kona líttu þér nær
Held að það sé ekki fleira að segja. Var annars að lesa um hvernig óháðir kjósendur séu að hrynja af McCain og henni sé að hluta til kennt um. Annars er síðasta blogg mitt líka um frúnna sem ekki virðist ekki lifa samkvæmt " Practice what you...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.10.2008 | 19:47
Að greiða tíund
Ég verð að viðurkenna að ég hélt að hún Sarah greiddi tíund í einhverja kirkju, taldi það samræmi við lífsgildi hennar. Mér finnst líka svolítið fyndið að telja til barnafötin og dótið sem hún hefur gefið til "hins góða hirðis" þeirra Bandaríkjamanna...