Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Tćkifćri og ógnanir kreppunnar

Undanfariđ hef ég hitt leikskólakennara hér og ţar. Ţađ fyrsta sem ég geri er ađ spyrja frétta? Kreppan og áhrif hennar, bćđi slćm og góđ eru ávallt umrćđuefni. Betra ađ ráđa fólk, margir óska eftir ađ fara í fullt starf sem áđur voru i hlutastarfi,...

Karlinn undir klöppunum, situr á svörtuloftunum

Ég hef ekki bloggađ ađ ráđi undanfariđ, engar sérstakar ástćđur fyrir ţví. Ţađ er ekki eins og málefni hafi skort. Samfélagsmál stór og smá. Frammistađa flokksins míns sem ég er ekkert sérlega sćl međ hefđi t.d. veriđ verđugt umfjöllunarefni. Flokks sem...

Á Eddunni - um endursköpun gilda

Í dag fór ég á Edduna já eđa Grímuna, ég var á ráđstefnu leikskólakennara ţar sem ég hlustađi á hvert erindiđ á fćtur öđru, hlustađi á söngleik leikskólakennara sem útskrifuđust fyrir 31 ári (og ţćr sem sungu starfa allar ađ leikskólamálum), og salurinn...

Eftirlaunafrumvarpiđ og sérgreiđslur til formanna stjórnarandstöđunnar

Nú á ađ "laga" eftirlaunafrumvarpiđ, vonandi fer í leiđinni út álagiđ fyrir formenn stjórnarandstöđunnar. Sú greiđsla var ađ mörgum talin vera mútufé á sínum tíma. Hafi veriđ gulrótin sem Össur og Steingrímur gleyptu viđ. Ef formenn flokka ţurfa ađ fá...

Vont ađ vera formađur án prédikunarstóls

"no", sagđi mađur mér vel kunnugur um daginn ţegar ţađ fréttist ađ Bjarni Harđar vćri búinn ađ segja af sér ţingmennsku, "noo, ţá verđur Jón Sigurđsson aftur formađur". Guđni búinn ađ missa baklandiđ, og Valgerđur of umdeild, getur ekki ţvegiđ af sér sín...

Ţegar einar dyr lokast ...

Nýlega var vinkonu minni, sérfrćđingi í leikskólamálum sagt upp starfi sem leikskólarágjafi hjá borginni. Vinkona mín er reyndar međ mikla reynslu í breytingastjórnun, meistaraprófsverkefniđ hennar fjallađi um börn og áföll, en hún var ein ţeirra sem fór...

Sundsagan af Seltjarnarnesi saga grćđgisvćđingar

Ég hef fylgst međ fréttaflutningi DV af árekstrinum í sundlauginni á Seltjarnarnesi. Ţetta eru svona ekki fréttir sem eiga sennilega ađ hjálpa okkur til ađ hugsa um eitthvađ annađ en endalausa kreppu og efnahagsmál. En í hnotskurn er samt sundsagan saga...

Von fćđist

Ég vildi gjarnan vera í Chicago á ţessari stundu, vera niđri í bć ţar og vera ţátttakandi í ţví ćvintýri sem ţar á sér stađ. Ţađ var stórkostlegt ađ fá tćkifćri til ađ taka ţátt í kosningarfundi Obama í Colorado, finna á eigin skinni stemminguna. Međ mér...

og svona túlkar Times samtaliđ

ţađ verđur ađ segjast ađ Times fer langt međ ađ segja Darling hafa logiđ ađ bresku ţjóđinni. Ađ ekkert í samtalinu viđ Árna gefi í raun tilefni til árásar hans á landiđ og fréttamađur Times gerir sérstaka grein fyrir ţví sem hann eins og fleiri virđast...

Svona túlkar Financial Times umrćtt samtal

Sýnist ţeir túlka sem svo ađ Darling hafi fariđ offari í ţessu máli. En ég hvet sem flesta til ađ lesa ţeirra eigin grein (og svo hinar tvćr sem eru líka frá ţví fyrr í kvöld um Ísland). Sé ađ fólk túlkar samtaliđ mjög misjafnlega. Fáir virđast lesa...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband