Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Gott framtak

Þetta er gott framtak og á vonandi eftir að styrkja flokkinn og innviði hans í borginni. Verða til þess að byggja upp grasrótarstarfið af meiri krafti.  Líst vel á talskonur og menn um einstök atriði.  En svona í tilefni dagsins hefði verið betra að sjá...

Peningar meira virði en líf barna

Því miður – hafa stór alþjóðafyrirtæki tekist með auglýsingum að koma þeirri trú inn hjá fólki víða í meirihlutaheiminum að formúla blönduð í mismengað vatn sé betri en móðurmjólk. Peningalegir hagsmunir þeirra eru gríðarlegir, svo miklir að þeir...

Bera karlar meiri virðingu fyrir konum en konur gera?

Það er sjokkerandi að lesa þessa frétt, að við konur höfum meðtekið jafnréttis umræðuna á þann hátt að við tökum kynjamun sem óbreytanlegum sannleik, sem gildandi og réttan. Það eru jú skilaboðin sem við erum að senda. Að við teljum okkur og störf okkar...

Börn - ballett - Reggio

    Er búin að vera í Stokkhólmi undanfarna daga á Alþjóðlegum fundi Reggio Children , hér eru fulltrúar margra landa og mismunandi aðstæðna. Við höfum heyrt sögur frá þessu löndum og af þeim aðstæðum sem börn búa við. Það hreyfði mikið við mér í dag...

Flugvöllurinn - ?

Ég er ein þeirra sem nota flugið á milli Reykjavíkur og Akureyrar töluvert. Ég skil þess vegna rök þeirra sem vilja hafa völlinn í Reykjavík. Það hefur komið nokkrum sinnum fyrir að fljúga hefur þurft á Keflavík á sl. árum, það þýddi margra tíma ferð og...

Skráning skiptir máli

Frábært að sjá þessa frétt. Fór og skoðaði þá dönsku. Vildi vita hverskonar skráningar þeir væru að ræða um. Þar er rætt um að gera skráningu á uppeldisstarfinu . Ég hef sem betur fer ekki orðið vör við að hérlendis sé neikvæð umræða um þennan þátt...

Strokað yfir einstaklinginn

Um daginn fór ég í Bykó - þar voru foreldrar með lítið barn. Barnið merkt bak og fyrir leikskólanum sínum, það var í allt of stórum bómullarbol yfir flíspeysunni sinni, bæði merkt leikskólanum.  Mér er yfirleitt alveg sama um tísku, það sem einum finnst...

Listir og eðlisfræði í leikskóla

Síðustu tvær vikur hafa verið ótrúlega skemmtilegar og gefandi. Ég var að ljúka kennslu á sumarönn leikskólakennaranema við Háskólann á Akureyri. Ég er svo heppin að fá að kenna og hafa umsjón með námskeiði sem er tengin á milli nokkurra greina. Í...

Viðunandi vinnuaðstæður!

Ég hjó sérstaklega eftir í gær þegar fjallað var um fréttir af Kárahnjúkum frá Portúgal að talsmaður Impregilo á Íslandi sagði aðstæður þar vera viðunandi - hann sagði ekki góðar, ekki frábærar, ekki alveg til fyrirmyndar, nei hann sagði viðunandi.  ...

Dagur á Iðavelli

Hreint ótrúlega skemmtilegur dagur hjá mér í dag. Ég er svo heppin að hafa fengið að verja öllum deginum í leikskólanum Iðavelli á Akureyri . Var þar með fjarnemana mína og þeir settu upp litla vísindasmiðju með börnunum.   Eitt þeirra verkefna sem mikla...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband