Strokađ yfir einstaklinginn

Um daginn fór ég í Bykó - ţar voru foreldrar međ lítiđ barn. Barniđ merkt bak og fyrir leikskólanum sínum, ţađ var í allt of stórum bómullarbol yfir flíspeysunni sinni, bćđi merkt leikskólanum.  Mér er yfirleitt alveg sama um tísku, ţađ sem einum finnst ljótt finnst öđrum flott - segir ekkert annađ en um hvađ mér finnst fallegt og ţađ er örugglega ekkert í takt viđ tískuna. En ég varđ fyrir sjokki međ sjálfa mig. Ég nefnilega horfđi á barniđ og sá ţađ ekki, ég sá bara fötin og skólann sem ţađ var vandlega merkt. Svona eins og ţađ hefđi veriđ gangandi kókakóla auglýsing. Öll merki um einstakling voru strokuđ út - til ţćginda fyrir foreldra virđist vera af ţví sem ég hef lesiđ eđa til ţess ađ koma í veg fyrir einelti. Ţví miđur kaupi ég ekki slík rök. Ef fötin eru ástćđa eineltis vćru eineltismál ekki jafn flókin og ţau eru. Ţá dygđu sennilega hókus pókus lausnir.

 

Fyrir nokkru hlustađi ég á fyrirlestur félagsfrćđings sem sagđi frá ferđalagi sínu til Pakistans. Hann sagđist hafa ferđast ţar međ rútu um héruđ. Einn áningarstađurinn var viđ akur ţar sem konur unnu í litskrúđugum saríum. Fólkiđ sem var međ honum varđ mjög uppnumiđ og rćddi um hvađ ţetta vćri mikiđ óskapalega falleg sjón. Félagsfrćđingurinn sagđi ţá,  "já en tókuđ ţiđ eftir mönnunum í ţorpinu sem viđ vorum ađ fara í gegn um?" "Já, já" sagđi fólkiđ.  Tókuđ ţiđ eftir hvernig ţeir voru klćddir? Spurđi hann. "Já, já" sagđi fólkiđ "í einlitum kakífötum". "Einmitt" sagđi félagsfrćđingurinn, "ţannig geta ţeir betur fylgst međ fólkinu á ökrunum sem er gert áberandi í litskrúđugu fötunum sínum á međan ţeir eru klćddir felulitum."

 

Báđir hópar voru ţannig í einkennisbúning, sem ţjónuđu ákveđnum en samtímis földum tilgangi. Alveg eins og ég held ađ ţađ ţjóni földum tilgangi ađ klćđa börn í leikskólabúninga. Og í guđanna bćnum forđiđ mér frá rökum um einfaldara líf fyrir foreldra og minna einelti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valgerđur Halldórsdóttir

Mikiđ er ég ţér hjartanlega sammála!  Skólaföt koma ţví miđur ekki í veg fyrir einelti eđa annađ ofbeldi í skóla. Ég er heldur ekki viss um ađ "ţćgindarökin" gildi heldur.

Valgerđur Halldórsdóttir, 5.6.2007 kl. 18:15

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

ţetta samt einna sterkustu rökin sem beitt er. En vinur minn skólastjóri í Bretlandi sagđi mér einu sinni ađ skólabúningar einir sér leysi ekki mikiđ - ţeir fara nefnilega misvel - ţeir eyđast misvel - ţeir eru mishreinir allt atriđi sem hćgt er ađ nota til eineltis - og samkvćmt hans reynslu, notađ. Ţađ ţarf ađ tryggja ákveđin kúltúr og sterk viđurlög - til ađ tryggja ađ einelti hvorki ţrífist eđa fari af stađ.  

Kristín Dýrfjörđ, 5.6.2007 kl. 19:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband