Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
26.6.2007 | 21:56
gaman saman - verum vakandi
Það ríkti góður andi í okkar hluta göngunnar - heyrði ýmis tækni mál rædd og leyst í kringum mig - kollegar sem ekki hafa haft tíma til að leysa úr þeim - gafst góður tími á röltinu. Okkur varð ekki um sel og lá við sjóriðu þegar við gegnum yfir...
26.6.2007 | 14:38
Ekki nóg að greina - verður að vera hægt að fylgja eftir
Ég fagna þessu frábæra framtaki sem er í takt við kosningarloforð Samfylkingarinnar. En samtímis hef ég ögn áhyggjur, það er nefnilega ekki til fjármunir eða mannskapur út í leikskólum og grunnskólum til þess að mæta auknum greiningum með aukinni...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.6.2007 | 13:37
Hraðafíkn = manndómsyfirlýsing
Kannski að umferðaráð og tryggingarfélögin ættu að fara að huga að því að taka upp nýjar aðferðir líka. Hvort hraðafíknin er einhver manndómsyfirlýsing veit ég ekki. Eða það að gefa það í skin virki á unga ökuþóra sem leggja sjálfa sig og umhverfið í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.6.2007 | 16:28
Ævintýr í Maraþaraborg
Fram og til baka, fram og til baka, og svo synda fiskar í hring, dettur þetta svona í hug þegar ég heyri af nýjustu ákvörðunum hjá borginni.
25.6.2007 | 15:05
Dæmi um lýðræðislegt hópastarf
Fulltrúar Kóreu, Ástralíu, Hollands og Bretlands Fulltúar frá Reggio Emilia Institutet í Stokkhólmi Fulltrúar Reggio Children frá Ítalíu Fyrir rúmri viku var ég í Stokkhólmi á alþjóðlegum fundi tengdum Reggio Children á Ítalíu. Við vorum þarna til að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2007 | 14:29
Glæsilegt
Og eins og annarstaðar í menntakerfinu í dag eru það konur sem eru í meirihluta. Óska öllu þessu fólki til hamingju. Verkefnastjórnun er sífellt að verða algegnari og mikilvægari. Eftir að hafa tekið þátt í að skipuleggja nokkrar ráðstefnur í gegnum...
25.6.2007 | 01:57
Leikskólinn - staður pólitískra breytinga
Verkfæri og efniviður aðgengilegur börnum, bíður upp á að litlir hópar vinni saman samskipti og traust Var að lesa nýútgefna skýrslu þar sem fjallað er um leikskólann sem hluta af hinu pólitíska umhverfi , og hvernig leikskólinn getur í raun verið...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2007 | 14:29
Að setja puttaplástur á svöðusár
En eina ferðina á að meðhöndla einkenni en skoða ekki orsakir. Setja sig í hlutverk þess sem valdið og vitið hefur. Fara með málefni frumbyggja eins og smábarna. Meira að segja hafa SÞ sett fram tilskipun um að meira samráð skuli haft við börn í...
20.6.2007 | 11:30
Alvarlegar en ekki óvæntar fréttir
Þetta eru alvarlegar fréttir þó vissulega komi þær ekki á óvart. Þúsaldarmarkmiðin voru frá upphafi metnaðarfull og vissulega að einhverju leyti möguleg. En því miður hafa börn og menntun þeirra ekki verið forgangsmál í hinum stóra heimi. Það er líka...
19.6.2007 | 17:36
Af hverju er álit siðanefndar og rökstuðningur ekki birtur?
Það er erfitt að mynda sér skoðun á dómnum nema að sjá hann, legg til að Mogginn birti hann eins og réttarfars dóma. Þá fyrst getum við farið að hafa skoðun. Hélt ég fyndi hann á Press.is, þar fann ég hinsvegar athyglisverða dóm í málefnum franskra...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)