Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
4.7.2007 | 20:00
Til hamingju Reykjavík
Við virðumst svo mörg álíta að það sé best að hafa þá sem minna mega sín og skera sig úr samfélaginu einhverstaðar nálægt einhverjum öðrum enn okkur. Ég ólst upp í Blesugrófinni, hverfi sem margir álitu vera fátækrarhverfi Reykjavíkur. Þar átti heima...
4.7.2007 | 15:08
Á að vera hluti af sorhirðunni
Fyrir heilum 13 árum bjó ég í um tíma miðvesturríkjum Bandaríkjanna, nánar tilekið í borginni Oak Park við Chicago, þar flokkuðum við sorp og settum út í þar til gerðar tunnur á tilteknum dögum, á þriðjudögum hirtu þeir heimilissorpið á fimmtudögum kom...
2.7.2007 | 18:04
Um það sem við segjum og um það sem við þegjum
Undanfarna daga hef ég átt í skemmtilegum samræðum við innri mig og ýmsa aðra um leikskólamál. Um lýðræði, um skoðanir, um það sem við segjum og um það sem við þegjum Ég er oft að velta því fyrir mér hvenær rétti tíminn sé til að hafa eða hafa ekki...
2.7.2007 | 17:59
Þegar lægsti samnefnari verður viðmið - leikskólastarfsins
Í dag endurnýjaði ég kynni við bók um uppeldislega sýn í leikskólanum, hvernig hún er sameiginleg og hvernig hún hefur áhrif á hvernig fólk hugsar og starfar þar. Höfundinn norsk fræðikona notar kenningar frakkans Bourdieu til að skýra það sem hún á við....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.6.2007 | 12:34
Afmælisdagar
Nú er runninn upp afmælisdagur yngri systur minnar og sú eldri sem átti afmæli fyrir rúmri viku fær daginn lánaðan til veisluhalda. Hún og eiginmaðurinn náðu þeim merka áfanga á þessu ári að verða fimmtug. Mitt afmæli er á milli systranna. Strákarnir eru...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2007 | 12:56
Hvernig hræðslan við að verða nashyrningur hefur mótað sjálfsmynd mína
Þegar ég var barn las ég leikritið Nashyrningurinn: leikrit í þremur þáttum og fjórum myndum eftir Rúmenann Eugene Ionesco . Gefið út hér á landi árið sem ég fæddist í þyðingu Jóns Óskars. Af þeim bókum sem ég sporðrenndi á þessum árum eins og krakkar í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.6.2007 kl. 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.6.2007 | 15:51
Í þöggun felst ógn við lýðræði
Að óhreinka stefnur/strauna í leikskólamálum eða taka opinberlega afstöðu til þeirra - í mínum huga er þetta tvennt mjög ólíkt - en stundum er eins og fólki finnst það vera það sama. og í leiðinni verður það tabú. Það er ekki að óhreinka stefnu eða...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.6.2007 kl. 13:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
28.6.2007 | 00:32
Ljóðræn Eyja
Las þetta "ljóð" á Eyjunni áðan - minntist andartaks námskeiðs sem ég fór á upp í HÍ fyrir nokkrum árum, ætlað doktorsnemum til að læra að skoða og skirfa um gögnin sín á annan hátt - þetta hefði getað verið dæmi um það. HVAÐ gerðist milli 22:57 til...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2007 | 20:16
Nytsamir sakleysingjar
Tími til kominn að fáum að vita hvort það trúnaðartraust (eða trúgirni) sem íslensk stjórnvöld auðsýndu Bandaríkjamönnum var misnotað eður ei. Svona vegna tengsla við Bandaríkin vona ég sannarlega að svo hafi ekki verið. En hef enga sérstaka ástæðu til...
27.6.2007 | 13:08
Einn upphafsmaður R-listasamstarfsins
Hjartanlega til hamingju. Hrannar er drengur góður, hann er einn þeirra sem eiga heiðurinn að upphafi R-listans. Staða aðstoðarmanns er pólitísk, og þar gildir miklu að hafa pólitískt nef - ég treysti því að það hafi