Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Eðlileg þróun - er það ekki?

Er þetta ekki bara allt gott og blessað - þeir sem eiga meiri peninga eiga að fá öðruvísi þjónustu og auðvitað betri úr sameiginlegum sjóðum. ÞAð er ekkert eðlilegra en að þeir fari fram fyrir á biðlistum á spítölum, þurfi ekki að bíða eftir vopnaleit á...

"Ég er skáldadrottning og brosi í gegn um tárin"

Þannig að hún grét fyrir myndavélarnar - ég var einmitt að pæla í hvers vegna hún þvoði sér ekki í framan áður en hún yfirgaf 5 stjörnu hótelið þar sem hún skrifaði síðasta kaflann með kampavíninu af míníbarnum. En samkvæmt fyrri fréttum yfirgaf hún...

Sambó og Lukka - aftur

Í síðasta bloggi fjallaði ég um bannaðar barnabækurnar, um svarta Sambó og hvítu Lukku. en herjar voru ástæður þess að Sambó var bönnuð og þótti svo meiðandi. Hvað þótti sérstaklega skaðlegt fyrir svört börn sem mörg kynntust barnabókum í fyrsta sinn í...

Litli svarti Sambó og Litla hvíta Lukka

  Myndskreyting Fred Marcellino Fyrir mörgum árum kom breskur skólastjóri í heimsókn þar sem ég var þá leikskólastjóri. Hann horfði stóreygur í bókahillurnar hjá okkur, vegna þess að þar var ein helsta bannbók enskra barnabóka, sjálfur L itli svarti...

Sólahringsstofnanir

Í mörg ár velti ég fyrir mér hvenær málefni vist- og barnaheimila á Íslandi yrðu að opinberu viðfangsefni . Sumt vissi ég, t.d. um nokkur þeirra “heimila” sem rekin voru. Sumt fann ég út eins og þjóðin og því miður kom ekki allt á óvart....

Maria Montessori

Maria Montessori (1870 -1952) Er ein af rissessunum í uppeldisfræðinni. Hún var ítölsk fædd 1870, fyrsta konan þar í landi til að ljúka prófi í læknisfræði (1896). Hún sinnti læknisstörfum m.a. á svonnefndum “fávitaheimilum” fyrir börn. Þar...

Frábært afrek

Kæru hjón hjartanlega til hamingju. Þetta hlýtur að vera mögnuð tilfinning. Ég veit um eina stallsystur sem er búin að sjá myndina nokkuð oft. Í hvert sinn til að sjá nýjan flöt, eitt sinn til að upplifa með lokuð augu sagði hún...

-- JANUSZ KORCZAK --

Í heimi uppeldisfræðinnar eru nokkrir risar og risessur, fólk sem hefur lagt meira af mörkum til viðhorfa okkar til barna en aðrir. Einn þessara risa er pólski, gyðingurinn, læknirinn, rithöfundurinn og mannvinurinn Janusz Korczak (1879 -1942 ). En hann...

Hvað er kyn-legt við dúkku eða bíl – þurfa drottningar að kúka?

Í rannsókn sem gerð var í Svíþjóð kom í ljós að flestir leikskólar eru búnir svipuðum efnivið og leikföngum. Þar kom fram að hægt væri að flokka efniviðinn á nokkra vegu. Efniviður til skapandi starfs s.s. málning, litir, perlur, leir og ýmislegt sem...

Bakkus, bíll og börn fara engan veginn saman

Samkvæmt frétt RUV voru tvö stúkubörn með mönnunum í för - er fólk ekki í lagi? Tveir fullorðnir karlar með Bakkusi bíl og börn. Væntanlega er viðkomandi barnaverndarnefnd látin vita, það á að hafa afleiðingar aðrar en að missa prófið að sýna svona...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband