Hva er kyn-legt vi dkku ea bl – urfa drottningar a kka?

rannskn sem ger var Svj kom ljs a flestir leiksklar eru bnir svipuum efnivi og leikfngum. ar kom fram a hgt vri a flokka efniviinn nokkra vegu.

Efniviur til skapandi starfs s.s. mlning, litir, perlur, leir og mislegt sem tilheyrir dkkuleik, blaleik og byggingarleikjum (kubbar af msum tegundum), leikfng sem ta undir og styja vi grfhreyfingar. Mest var til af leikfngum sem studdu flaglegan og vitrnan roska, nst kom hreyfiroski.

egar skoa hva hvernig skiptingin milli flokka var, kom ljs a mest var til af efnivi sem tengdist skapandi starfi og smum en minnst ar sem, tnlist, mli og bkmenntir eru umfjllunarefni. a sem hinsvegar kom lka ljs a rtt fyrir a miki vri a efnivi til skapandi starfa – var agengi barnanna a v lti. etta er efniviur sem er lokaur inni, notaur spari – ea a brnin urfa alltaf a bija um hann. a er enginn sta a tla a slenski leiksklar su miki ruvsi en eir snsku – kannski minna um smar en annar efniviurer nokku svipaur.

Leikfngin sem finna m flestum leiksklum endurspegla sterkt hinar Frbelsku hefir og rtur leiksklans en minna daglegt lf flestra barna. M segja a leiksklinn vissan tt neiti a viurkenna run samflagsins, vilji halda rmantsku sn sem Frbelleiksklinn stendur fyrir. Fyrir mrgum rum skrifai g grein um r okkar leiksklakennara til a skilgreina fyrir barni – til a afneita v umhverfi sem a br . Afneita, barbie, he-man; transformers og llum hinum ofurhetju- og lfameyjuleikjunum. Afneita hrifum barnaefnisins - auglsinganna, poppmenningarinnar og tlvanna sem flest brn ba vi heima.

etta er gert me v m.a. a ra um a leiksklinn eigi a vera ruvsi en heimili, a vera hvld fr yfirfullum barnaherbergjum og krfum um njasta tknidti. M meira a segja lesa t kvena fyrirlitningu gangvart eirri "rttu" foreldra a fylla barnaherbergin af "drasli".

Anna vihorf til barn og dgurmenningar m lesa ressari tilvsun til Loris Malaguzzi ar sem hann fjallai um tlvur og brn ri 1986 ( slenku 1988).

a dugir ekki a sna baki vi raunveruleikanum leitandi uppeldisstarfi, sem ttar sig breytingum heiminum. au fyrirbrigi sem barni kemst kynni vi raunveruleikanum arf a einnig a frast um sklanum til ess a geta s au sem tt menningunni.

Me v a henda t og banna ll leikfng sem annahvort falla ekki a hinni frbelsku hef ea sem vi teljum stuli a "slmum" staalmyndum barna, erum vi leiinni a gjaldfella lf eirra og reynslu. Vi erum a kvea hva er merkingarbrt ea a vera merkingarbrt fyrir brn. Og vi fum aldrei tkifri til a ra um r merkingar sem brnin leggja sjlf leikheim sinn – fum ekki tkifri til a ra um ea efast um skilning eirra. Til a gra honum.

Af essu llu missum vi af v a vi erum svo upptekin af okkar mynd af barninu. Takamarkaa barninu – barninu sem arf a gta sn og temja, barninu sem virist samkvmt nmskr sumra leikskla vera vinurinn- barni sem rnir vldum * ef vi pssum ekki upp vldin.

egar g var 7 ra velti g v fyrir mr hvort a drottningar yrftu a kka – spurningarnar hafa breyst r gtu veri; arf He-man a hugsa um brnin sn ea Superman a kaupa matinn – arf Barbie kli, hver les fyrir ofurstelpurnar kvldin? Hva gerist inn tlvuleiknum? Hugsa tlvur? Af hverju leika strkar ofurhetjur mean stelpur leika prinsessur og lfmeyjar? Ea leika kannski stelpur lka ofurhetjur og strkar lfmeyjar?Hvernig er hgt a stula a vihorfsbreytingu hj brnum ef vi erum ekki einu sinni til a setja eirra ml og leiki dagskr leiksklans?

Hvenr eru leikfng kynbundin – Hva me kynjaa leiki?

* Hjallastefnunni er tla a kenna brnum aga og hegun jkvan, hllegan og hreinskiptinn htt ar sem taminn vilji er leiin til ryggis og frelsis fyrir alla... sta undanltssemi sem leyfir brnum a rna vldum og stjrna skjli valdarns sem au hafa engar forsendur til a axla og sta ess a nldra, skammast og ora ekki a taka fullorinsbyrg a stjrna og temja. (sjtta meginregla stefnunnar af http://www.hjalli.is/fraedsla/)


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sl Kristn.

Mjg athyglisver og vel skrifuu grein hj r. Mjg arft er a endurskoa stugt uppeldisstefnu(r) r (ea skort slkum) sem vi fylgjum ekki hva sst egar vifangsefni er leiksklar.

g ver reyndar a viurkenna a g er essum mlum ltt kunnugur og veit alls ekki hva Frbelska er.

Alfre Jnsson (IP-tala skr) 5.7.2007 kl. 22:34

2 Smmynd: Kristn Drfjr

Frbelska er a sem vi innan leiksklans nefnum arflei Fridrich Frbels - en hann er gjarnan nefndur fair leiksklans. Hann var skur prestsonur sem langai a vera landfringur og strfringur, fkk ekki f til a mennta sig og fann sig svo sem kennari yngstu barnanna. Hann hannai a sem hann nefndi leikgjafirnarog eru r a mrgu leyti fyrirmynd hluta ess efnivis sem vi notum leiksklum ntmans - efnivi einsog kubba. Frbel stofnai sinn fyrsta leikskla 1837 og ar menntai hann lka ungar konur til ess a vera leiksklakennarar, hugtaki Kindergarten er fr honum komi (hr voru eir nenfidbarnagarar Siglufiri og lafsfiri og svo leiksklar). Frbel hugmyndafrin barst t um Evrpu me konum, af efri millisttt,konum sem hfu margar sterka sn samflagi og hlutverk sitt. Leiksklauppeldi hefur fr upphafi veri sterkt tengt aljasn og kveinni aljahyggju sem dmi er hgt a rekja hluta af sgu leiksklanssaman vi sgu annars aljasambands jafnaarmanna (CLara Zetkin sem er talin vera ein upphafskvenna 8. mars aljabarttudags kvenna hlt t.a.m. ru um hvernig leikskla fundinum Pars 1899).

Myndir sem eru hr albmi merktrar leiksklakennarasafni Helsinki eru sterkt tengdar Frbel- en fyrsti leiksklakennarasklinn Finnlandi var Frbelskli - konurnar sem hann stofnuu og rku fru til skalands lri um aldamtin 1900 og voru svo eftir a miklum samskiptum vi ara Frbelkennara Norurlndum - en eir hittust reglulega fundum.

Fyrsti slenski leiksklakennarinn Brynds Zoega var lka menntu Frbelskla Kaupmannahfn.

Kristn Drfjr, 5.7.2007 kl. 23:55

3 Smmynd: svarta

Mr finnst persnulega Hjallastefnan allt of "kennaramiu". g held einmitt a brn lri best v a vera brn og leiksklakennarinn einmitt ekki a kenna eim aga.Finnst etta frnlegt: "undanltssemi sem leyfir brnum a rna vldum og stjrna skjli valdarns".Kommon!Kennarinn a skapa barninu umhverfi sem er skapandi og ruggt. Og a arf ekki a a agalaust umhverfi.

Annars burrar4 ra sonur minn stundum me bangsana og hann svfir alltaf blana sna kvldin. Hva eru kynbundin leikfng?

svarta, 6.7.2007 kl. 09:47

4 identicon

Takk fyrir essi skrif. a er kominn tmi til a f debatt uppeldissmlum leiksklanna. a er gott a lta gagnrnum augum leiksklann ar sem hann hefur mjg mtandi hrif brn og jafnvel hugmydnir foreldra um uppeldi. g held a alltof oft skoum vi ekki ngilega vel hvers konar hugmyndir liggja a baki v starfi sem unni er leikskla barnanna okkar, svo framarlega sem brnunum lur vel og vilja fara leiksklann.

Me kveju,

Systa

Bergljt B Gumundsdttir (IP-tala skr) 6.7.2007 kl. 10:06

5 Smmynd: Kristn Drfjr

Takk bar - Svarta einmitt en - eiga ekki menn brn og eiga ekki konur bla?

Annars held g v fram (og reyndar sna rannsknir) a foreldrar eru nstum skyldugir til a vera ngir me leikskla barna sinna - kannski ekki rosalega ngir en alla vega nokku ngir - ef eir teldu leiksklann ekki vera ngu gan - hvernig gtu eir rkstudd fyrir sjlfum sr a "skilja" brnin eftir ar 45 -50 tma viku. A "skilja" barni eftir leikskla sem foreldri telur vera mjg slman ea hfan segir anna hvort miki til um ney foreldra ea siferi. Ekki satt?

Kristn Drfjr, 6.7.2007 kl. 13:05

6 identicon

a erlka spurning vhernig vi lum upp jafnrtti kynjanna. Hvaa aferir eru rangursrkar. Er a me boum og bnnum ea hvernig er a ? Eru ekki fyrirmyndirnar enn gulls gildi. Hvernig vi komum fram vi hvort anna, hvernig vi leikum me leikfng. g tel nefnilega a ll leikfng su roskaleikfng einhvern htt ea hgt a nta au til aukins roska og hefti ekki roska barna nema leikurinn s of einhfur og ar hltur fagflki og foreldrar a koma inn til a leibeina og vsa veginn n ess a um valdatafl urfi a vera a ra.

Bergljt B. Gumundsdttir (IP-tala skr) 6.7.2007 kl. 16:50

7 identicon

sl

Er nlega komin aftur inn leikskla eftir langa fjarveru og hef aeins velt fyrir mr egar leiksklar telja sr a til hrss a bja ekki upp ,,lokaann" efnivi - sem nta bene fullornir kvea a su lokair.

mnum huga er a vanviring vi barnshugann a taka svona kvaranir - au brn sem g hef kynnst gegnum rin eru skapandi og frj og nota leikfngin, sem alla jafna myndu vera bannlista essum leiksklum, skemmtilegan og hugmyndarkan htt.

kv. Dana

dana Sigurardttir (IP-tala skr) 7.7.2007 kl. 17:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband