Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Að borga TÁKNRÆNT hærri laun

Í kvöld heyrði ég á Stöð 2 Margréti Pálu útskýra hvers vegna henni vegni betur að fá fólk til starfa á nýja leikskólann á vellinum en leikskólum borgarinnar að manna sitt. Margréti var ekki orða vant venju fremur. Það hafði ekkert með launin að gera enda...

Gerist líka hér

Samærileg mál gerast hér. Það er ekki lengra en síðan í vor þegar mál hinnar Gvatemalísku heimasætu þáverandi umhverfisráðherra voru sem mest í fréttum, að íslensk kona sem hefur alla tíð verið með íslenskt vegabréf var neitað um endurnýjun vegna þess að...

Loksins sýna Eyjamenn manndóm og losa sig við Árna sem kynni

Loksins sýndu Eyjamenn þann manndóm að losa sig við Árna Johnsen sem kynni á þjóðhátíð og bera við zero tolerance gagnvart ofbeldi. Gott hjá þeim. Skal alveg viðurkenna að ég hef enn ekki fyrirgefið þjóðhátíðarnefnd að hafa látið Árna minnast þeirra sem...

Ógn byssunnar

Á stuttum tíma hafa tveir menn með gengdarlausri frekju sem hlýtur að eiga sjúklegar rætur, reynt að stjórna lífi þeirra sem nærri þeim standa með ógn byssunnar. Ekki er lengra en í síðustu viku að maður var dæmdur fyrr morðtilraun gagnvart eiginkonu...

Pólitíski riddarinn - Össur

Össur fjallar á bloggi sínu um þátt í sjónvarpinu sem hann sá eiginlega ekki . Rétt að hann hafi fylgst með og hjó eftir einum "skandal", Valgerðar með ungliðana. Hann fellur í þá gryfju sem hann telur talsmann Þjórsárvirkjunar falla í. En Össur segir á...

Lífshættulegur leikur á ísköldu Þingvallavatni

  Smellið á myndina til að stækka     Það er gaman að eiga góðar græjur, og það er gaman að geta notað þessar græjur sér og öðrum til ánægju. En hinsvegar krefst það líka ákveðinnar ábyrgðar. Sérstaklega þar sem börn eru. Í dag var ég á Þingvöllum, þar...

"Réttindalausar" einkaþotur

Í sumar hefur umferð einkaþotna verið mjög áberandi yfir miðborg Reykjavíkur með tilheyrandi gný. Fokkerinn hljómar eins og saumvél við hlið þeirra. Suma daga hafa þoturnar lent og tekið upp hver á fætur annarri á örskömmum tíma. Eitt af því sem hefur...

Lagatæknilegur dans

Þessa síðustu daga virðast dómarar vera mjög fastir í tæknilegum atriðum - getur verið að  baugsdómar hafi þessi áhrif - umfjöllun um lagatæknilegar hliðar og útfærslur virðast vera að vefjast eitthvað fyrir dómurum og löggæsluaðilum. Næst þegar ég fer í...

Veit félagi Össsur ekki að hann er ráðherra?

Félagi minn Össur fer mikinn á bloggsíðu sinni og flestum fréttatímum ljósvakamiðlanna. Mér er nú frekar vel við þennan flokksfélaga en verð að viðurkenna að honum hefur tekist að koma mér á óvart nokkuð reglulega undanfarna daga. Ég hef sumsagt verið að...

Eina skýringin - Íslendingar svona duglegir að kaupa

Getur það verið að Íslendingar séu svona góðir með sig að þeir bara kaupi ársmiða í hrönnum? Tryggja sig á þá leiki sem þeir hafa áhuga á og deilda svo miðanum á milli nokkurra. Sé fyrir mér nokkra hópa taka sig saman, svona eins og sumir eiga saman...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband