Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
14.9.2007 | 22:46
Kveðjustund
Lífið hefur sinn gang, það fæðast börn, við lifum og við deyjum. Allt gerist þetta óháð veðrum og vindum. Í gær fagnaði ég fæðingardegi og í dag kvaddi ég. Var við jarðarför, ákaflega fallega útför í sveitakirkju. Einn söngvarinn, hún Anna Sigga, söng...
13.9.2007 | 11:34
Hátíðisdagur
Hjá mér er margfaldur hátíðisdagur í dag, fyrsta lagi ætlum við að stofna samtök fólks sem hefur áhuga á aðallega leikskólastarfi í anda Reggio Emilia, sem hefur áhuga á lýðræði, gagnrýninni hugsun og sköpun. Samkvæmt þeim póstum sem ég hef fengið verður...
11.9.2007 | 02:08
Stofnfundur Samtaka áhugafólks um starf í anda Reggio Emilia
Næstkomandi fimmtudag, þann 13. september, verða stofnuð Samtök áhugafólks um starf í anda Reggio Emilia . Þeir sem starfa í anda Reggio Emilia leggja skapandi starf og gagnrýna hugsun til grundvallar öllu starfi leikskólans/grunnskólans. Þeir leggja...
7.9.2007 | 00:32
Kastljósið, leikskólinn og byltingarkenndar hugmyndir mínar um leikskólakerfið sem enginn hefur viljað hlusta á
Horfði á Kastljós í kvöld, fannst Björg formaður félags leikskólakennara standa sig í vel í umræðunni, hún benti m.a. á að það er engin trygging fyrir foreldra að einkavæða reksturinn – og ekki endilega betra fyrir starfsfólkið. Það hefur nefnilega...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.9.2007 | 12:43
BLÁAR TUNNUR
Á þessu heimili glöddumst við mjög þegar við heyrðum af því að borgin ætlaði að fara að dreifa bláum tunnum fyrir pappír. Ákváðum strax að panta eina slíka og láta fjarlægja eina svarta í leiðinni. Við hringdum og pöntuðum. Fengum þau svör að þetta tæki...
31.8.2007 | 16:10
Móta fréttamenn eftir eigin höfði?????
Steingrímur sagðist hafa tekið við hópi fréttamanna sem hann vildi móta eftir sínu höfði og að það hafi verið ákveðið að gera breytingu á hópnum. Þarf meira - fréttastjórinn talar hér um fréttamenn eins og leir (vona að það sé hægt að treysta...
18.8.2007 | 11:45
Til hamingju allar hetjur dagsins
. Vöknuðum við það í morgun að fyrstu maraþonhlaupararnir voru ræstir, síðan hefur verið stanslaus gleði miðbænum. Lilló fór niður eftir rétt fyrir klukkan 10 þegar ræsa átti 10 kílómetra hlauparana. Ekki verður sagt að hann hafi verið eins...
16.8.2007 | 15:15
Hvað vantar marga í dag??
Stundum er ég spurð að því hvort ég sakni þess ekki að starfa í leikskólanum. Ég skal fúslega viðurkenna að ég sakna þess oft. Ég sakna samskipta við börn, foreldra og starfsfólk. Sérstaklega sakna ég barnanna. En svo þegar ég fer að vera illa haldin af...
15.8.2007 | 18:02
ææææi
og ég sem var að blogga um fyrri fréttina - vona samt að þetta þýði alvöru launahækkun til ALLRA leikskólakennara hjá borginni.
15.8.2007 | 17:59
Frábært að nýta svigrúm til hækkana
Frábært að nýta það svigrúm sem samningar veita en bíða ekki eftir næstu samningum – það viðkvæði heyrist gjarnan hjá pólitíksum – hendur okkar eru bundnar – samningar eru ekki lausir. Vona að þetta verði meira en tímabundin ráðstöfun....