Maria Montessori

mm

Maria Montessori (1870 -1952)

Er ein af rissessunum uppeldisfrinni. Hn var tlsk fdd 1870, fyrsta konan ar landi til a ljka prfi lknisfri (1896). Hn sinnti lknisstrfum m.a. svonnefndum “fvitaheimilum” fyrir brn. ar veitti hn v eftirtekt a brn sem fengu einhverskonar minnstu rvun, vegnai betur en rum brnum. Hn komst a eirri niurstu a andlegur vanroski stafai m.a. af skorti rvun, brnin urftu ekki lknishjlp au urftu menntun. Hn opnai 1907fyrsta sklann sinn "Casa dei Bambini" ea "Hs barnanna". ar sem hn lagi drgin a og reyndi verki uppeldifrikenningar snar og 1912 gaf hn t sna fyrstu bk um uppeldisml. Me uppgangi fasismans talu var hn landfltta – flutti fyrst til Spnar en hrkklaist aan vi upphaf borgarstrsins og hlttil Hollands ar sem hn lst hrri elli (1952). hrifa hennar gta leiksklastarfi um allan heim. Sumstaar m segja a um kvena bkstafstr s a ra mean arir skja innblstur hugmyndir hennar.


Maria Montessori flttai saman ekkingu sinni lknisfri, mannfri og uppeldisfri. Hn byggi uppeldisfrin sna m.a. kenningum Frbles sem og hugmyndum franskra samtmamanna. Hugmyndir Montesorri eru tengdar psitvismanum sem hafi eim tma mikil hrif uppeldis- flags og slarfri. Sennilega m jafnvel telja hugmyndir hennar um hlutverk myndunaraflsins roska barna a hluta runnur fr eim grunni. En hn vildi ekki a brn leituu fantasuna til a vinna skapandi, skpunin tti a grundvallast raunveruleikanum.


Grundvallaratrii

Grundvallarhugmynd hugmyndafri Montessori var og er viring fyrir brnum. Sjlf sagist hn hafa lrt af brnunum, au hafi kennt henni. Brn eiga a roskast eigin hraa og eigin forsendum, ess vegna verur allt starf a vera einstaklingsmia – hvert barn verur a f a fara gegn um sn roskaverkefni eigin hraa. au vera a f tkifri til a gera aftur og aftur. En ar sem roski hvers og eins er einstaklingsbundin vera verkefnin lka a vera a. Vegna essa vera brn a hafa val. Val um verkefni, tma og hraa. M e.t.v. segja a Montessori hafi innleitt val starf me brnum.


Leikefni sem flestir ekkja

Montessoribeitti einna fyrsteirri afer a gera nkvmar skriflegar skrningar atferli og gerum barna, ar kom ekking hennar svii vsindalegra vinnubraga lknisfrinnar og mannfrinnar a miklum notum. Reggio Emilia er upphaf skrninga sem afer leiksklastarfi reki til hennar. kjlfar skrninga rai Montessori leikefni sem hn byggi essum athugunum. Leikefni sem til er flestum heimilum dag og flokkast jafnvel sumt sem eitt af fyrstu leikfngum margra barna. Leikefni Montessori reyndi ll skynfri en byggu lka mjg sterku flokkunar og runarkerfi. Meal annars ess vegna hefur miki veri liti til eirra strfrikennslu. Dmi um slkt er kassinn sem mt eru flokku , misstrir hringir sem er raa upp keilu. a sem einkennir leikefni Montessori er a a er sjlfleirttandi – ef barni gerir ekki rtt, gengur leikefni ekki upp.


Leikur barna

Sn Montessori leik barna hefur lngum veri gagnrnd – hn leit leikinn eins og hann er skilgreindur t.d. samkvmt Frbelskri hef sem tmasun. Me hinum “frjlsa” leik vri illa fari me tma barna. Brn eru forvitin og leitandi. v sterkur rammi a vera kring um leik barna – umhverfi a vsa eim veginn en brnin sjlf a komast a niurstu. ess vegna eiga kennarar a vera bakgrunni – eiga ekki a skipta sr of miki af nema eir sji a barni er a lenda ggnum. En samtmis er mikilvgt a eir su gar fyrirmyndir t.d. mefer mlsins og eir eiga a veravakandi fyrir roska hvers barns. M segja a umhverfi hafi veri aalkennaribarnsins - en seinna voru a arir talar semgerualeiarstefi snu a "umhverfi s riji kennarinn" eftir barnahpnum og leiksklakennaranum (Reggio Emilia).


Rmi

Vegna mikillar herslu eigin virkni og frumkvi barnsins eru Montessori leiksklar innrttair me arfir barna huga. Bor og stlar eru h barna – efniviur er mjg agengilegur og settur fram tiltekinn htt. Umhverfi arf a vera annig a barni geti einbeitt sr en jafnframt a vera hllegt. Mikil hersla er lg tttku barna daglegum strfum, svo sem a rfa og hugsa um hsni, en jafnframt er hersla smdr su leiksklanum og flestir Montessori leiksklar reyna a hafa matjurtargara fyrir brn til a vinna og ann htt a tengjast nttrunni en samtmis lra um gildi vinnunnar.


Eign reynsla

Sjlf var g eirrar gfu anjtandi a f a vera me litlu tna Montessori leikskla Bandarkjunum. S leikskli var nokkurn veginn eins ltil afsteypa af lsingunni hr a ofan. Lill vann ar hlfan daginn og g fkk a leysa af sem professional volunteer daga sem hann var fr ea ara starfsmenn vantai. Skilningur minn Montessori frum samtmanum jkst tluvert en samtmis styrktist s skoun mn a eins og nnur fri arf ll uppeldisfri a roskast – vera rdd og taka breytingum.Til a uppeldisstarf geti rast arfa vera til staar umra,gagnrnin umra. g hafna eirri sn leiksklastarf a a geti veri ein og niursoinn spa sem allstaar bragast eins. g hafna einhfum vinnubrgum og a til s lausn ea einn sannleikur leiksklastarfi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: svarta

a er alveg frbr Montessori leikskli hr Sheffield. Gmul kella sem tti risastrt hs og ennstrri l og fyrir 20 rum stofnai hn Montesori leikskla. Einn af fum hr b sem hefur fengi excellent t r OFSTED matinu.

Hpur af slenskum leiksklakellum heimsttu sklan vetur og r voru mjg hrifnar. Srstaklega af samskiptum fullorinna vi brnin.

svarta, 8.7.2007 kl. 18:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband