Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Magga Pála flott í Kastljósinu

Ţađ verđur ekki af Möggu Pálu skafiđ hún starfar af ástríđu. Horfđi á Kastljósiđ áđan og verđ ađ viđurkenna ađ mér finnst persónan Magga Pála alltaf jafn áhugaverđ og skemmtileg. Hvađ svo sem mér finnst annars um hugmyndafrćđi hennar.   Ég sagđi viđ...

Af ávöxtunum skulum vér ţekkja ţá

Fyndin forsjárhyggja hjá hinu nýja leikskólaráđi í Reykjavík. Búiđ ađ birta lista međ fallegum litmyndum af ćskilegum berjum og ávöxtum sem leyfast í leikskólaparadís. Sérstaklega ţegar börnin kveđja hana.   Ţar má borđa, bláber og kíví, jarđaber og...

Sko

Er ađ jafna mig eftir úrslit kosninga. Óbilandi bjartsýni segir mér ađ viđ gerum betur nćst.  Get núna fylgst međ leikléttu stjórnmálanna af hliđarlínunni. hrópađ og kallađ og haft óábyrgar skođanir.  

Fagrabrekka starfar í anda Reggio

Í kvöld var ég á skemmtilegum fundi. Leikskólinn Fagrabrekka í Kópavogi kynnti starfiđ sitt fyrir starfsfólki sjö annarra leikskóla sem allir starfa ađ einhverju leyti í anda Reggio. Ţarna mćttu um 40 leikskólakennarar og komust fćrri ađ en vildu. Allar...

Hattarnir í leikskólanum

Í leikskólanum setja leikskólakennarar upp marga og mismunandi hatta. Ţeir mega hvorki vera of ţröngir né of víđir, en ţeir eru samt ákaflega mismunandi, sumir eru ljósir, ađrir dökkir, sumir barđmiklir ađrir barđlausir, sumir skreyttir, sumir kúptir...

Reynsla úr Ţingholtunum

Fyrir nokkrum dögum bloggađi ég um reynslu af ţví ađ búa á nćstu slóđum viđ gistiskýliđ í Ţingholtsstrćti. Ég ákvađ ađ birta hluta úr ţví bloggi aftur. Ég er ađ hluta alin upp á Sauđárkróki,  ţar sem sögunni um Guđmund góđa og Heiđnaberg í Drangey var...

Jafnréttismál og ţvottur

Anna Ólafsdóttir gerir grein fyrir rannsókn Andreu Hjálmsdóttur um jafnréttismál á bloggi sínu . Ţetta er merk rannsókn og kannski ađ hún verđi til ţess ađ viđ sem samfélag opnum augun fyrir ţeim viđhorfum sem ţar birtast. Gerum okkur grein fyrir ţeim...

Túrverkir og megrun - einstaka fćđingar um ţađ má rćđa

Í gćr skellti ég mér međ í fámenniđ sem gekk undir fána Kenndarsambandsins. “Jćja, hvađ er rćtt um pólitík á kaffistofunni?”, spurđi ég leikskólakennara í göngunni. “Ekkert”, sagđi hún. “Ekkert” hváđi ég “nei,...

Silfriđ

Ég horfđi á silfriđ áđan, fannst soldiđ fyndiđ ţegar “ofurblađamađurinn” held ég ađ Egill hafi kynnt Agnesi, hafnađi ţví ađ vera hlutdrćg í skrifum sínum. Ţar gćtti hún algers hlutleysis – ţvílíkt bull. Algjört hlutleysi er ekki til og...

Ingibjörg - Mona og Helle, kraftmiklar konur

Ég hlustađi á ţrjár flugmćlskar konur í gćr, Ingibjörgu formann Samfylkingarinnar, Helle formann danskra jafnađarmanna og Monu formann sćnska krataflokksins. Ingibjörg stóđ sig vel og setti fram hugmyndir um framtíđarsýn. Mér fannst hún koma sterk út úr...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband