Fagrabrekka starfar í anda Reggio

Í kvöld var ég á skemmtilegum fundi. Leikskólinn Fagrabrekka í Kópavogi kynnti starfiđ sitt fyrir starfsfólki sjö annarra leikskóla sem allir starfa ađ einhverju leyti í anda Reggio. Ţarna mćttu um 40 leikskólakennarar og komust fćrri ađ en vildu. Allar voru ţćr á eigin tíma. Held ađ ţađ sé ţessi óţrjótandi fagáhugi sem er styrkur ţessarar stéttar. Á fundinum í kvöld voru sex sveitarfélagsreknir leikskólar og tveir einkareknir, frá fjórum sveitarfélögum. 

Á fundinum sýndi starfsfólkiđ á Fögrubrekku nokkrar skráningar. Bćđi frá eldri heildstćđum verkefnum og frá verkefnum sem enn eru í gangi. Verkefni sem sína mátt barna og megin. Viđ létum okkur hafa ţađ ađ sitja í tvo tíma á stólum sem ćtlađir eru fyrir 4ára börn, og horfđum og hlustuđum hugfangnar á lýsingar á ţessu frábćra starfi. 

Ţađ sem mér finnst svo vćnt um í Reggio skólunum er ţessi óţrjótandi virđing fyrir börnum og hugmyndum ţeirra sem birtist í öllu starfinu. Ţar er litiđ á barniđ sem samverkamann, sem kennara. Í leikskólum sem starfa í anda Reggio eru ekki áhyggjur af valdráni barna. Ţar felst lýđrćđiđ í hlustun.

Fagrabrekka fékk líka ađ vita í vikunni ađ ţćr hefđu fengiđ styrk úr ţróunarsjóđ leikskóla til ţess ađ vinna úr skráningum á verkefni fjögurra ára barna, ţar sem ţau hönnuđu og saumuđu kjól frá grunni. Frábćrt verkefni sem ég hlakka til ađ sjá gefiđ út.

Í  kvöld ákváđum viđ nćstu skref okkar, rćddum um sameiginlega starfsdaga, ţar sem viđ gćtum miđlađ hvor annarri ţekkingu og reynslu. Viđ settum sama vinnunefnd og mikiđ óskaplega hlakka ég til ađ hitta ţćr í júníbyrjun. Takk fyrir mig Fagrabrekka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband