Færsluflokkur: Bloggar

Katla og börnin

Af heimasíðu Mýrdalshrepps Á fallegum vordögum eins og í dag, gnæfir eldstöð ein yfir byggð, eldstöð kennd við Kötlu. Á fallegu bæjarstæðinu kúrir byggðin út við sjó. Fólkið sem á heima þar veit að Katla getur hvenær sem er bylt sér úr djúpum næstum 100...

Einu sinni var leikskólinn sumargjöf til íslenskra barna

Sumargjöf Sumardagurinn fyrsti er sérstakur dagur hjá þeim sem hafa málefni barna að áhugamáli eða jafnvel lífsstarfi. Það var á Sumardaginn fyrsta árið 1924 sem íslenskar konur stofnuðu Sumargjöf. Félagið sem byggði og rak fyrstu leikskólana. Í...

Blómlegt mannlíf í Ölfusi

Hlustaði á Barböru Guðnadóttur, menningarfulltrúa Ölfus lýsa blómlegu menningarlífi þar, ræddi meðal annars um tónleika, þjóðahátíð og um opnun sýningar um bernsku Þorlákshafnar á Sumardaginn fyrsta. Þar má víst sjá börn á bryggju og svona – var...

Til hamingju

Brynhildur á sannarlega þennan heiður skilið - hjartanlegar hamingjuóskir til hennar - nú komast okkar fornu sögur vonandi á nýtt flug á Norðurlöndunum. Glæsilegt.

Leikskólinn sem iðnaður - fátækragildra kvenna

Í Bandaríkjunum er “leikskólaiðnaðurinn” **( Child Day Care Services ) í 24 sæti yfir þær greinar sem eru í sem hröðustum vexti, meðalárslaun starfsfólks eru rétt um 20 þúsunda dollarar (um 114 þúsund á mánuði á meðan að þeir sem eru í 24...

Heimaskólar?

Er Sjálfstæðiflokkurinn að leggja til að heimaskólun verði tekin upp í miklu mæli á Íslandi - eða hver er hugmyndin?

ég þoli ekki hávaða

Ég þoli ekki hávað – ég verð þreytt í hávaða, ég missi einbeitingu og ég verð pirruð. En á meðan ég starfaði sem leikskólakennari var hávaði gjarnan hlutskipti mitt. Þess vegna hefur það líka verið áhugamál mitt lengi að skoða hvað hægt er að gera...

Funaborg og skólastarf í anda Reggio Emilia

Rannsókn við ljósaborðið Fékk boð frá leikskólanum Funaborg um opið hús næsta fimmtudag. Leikskólinn Funaborg er í Grafarvogi, rekinn af Reykjavíkurborg. Hann var opnaður 1994, einn af kosningarskólum þess árs. Fyrir þá sem ekki muna þá er þetta árið sem...

LEIKUR - SKÖPUN - VÍSINDI

AÐ SKOÐA VERÖLDINA Í KVIKSJÁ Hjá mér er 16. mars s.l. merkisdagur, því þá settu nemar af leikskólabraut við Háskólann á Akureyri í samvinnu við börn af leikskólanum Pálmholti upp vísindasmiðju. Þvílík gleði og undrun sem ég upplifði. Kjallarinn í gamla...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband