Leikskólinn sem iđnađur - fátćkragildra kvenna

Í Bandaríkjunum er “leikskólaiđnađurinn” **(Child Day Care Services) í 24 sćti yfir ţćr greinar sem eru í sem hröđustum vexti, međalárslaun starfsfólks eru rétt um 20 ţúsunda dollarar (um 114 ţúsund á mánuđi á međan ađ ţeir sem eru í 24 sćti yfir hćstu launin eru fjöldaframleiđsla á hugbúnađi* međ nćstum 5föld laun leikskólafólksins).

 

Ţađ eru konur sem reka flesta ţessa skóla – margar og stórar leikskólakeđjur eru til. Flestar reknar í hagnađarskyni fyrir eigendur en ekki allar – sumar eru sjálfseignarfélög. Ţađ er ekkert rangt ađ grćđa peninga, ţađ er ekkert rangt ađ eiga peninga, en mér finnst rangt ađ menntun barna sé fjárţúfa. Ţess vegna er ég svo glöđ ađ á landsfundi Samfylkingarinnar var samţykkt ađ skerpa á starfsgrundvelli einkaskóla á leik- grunn og framhaldsskólastigi og leggjast gegn ţví ađ hérlendis verđi skólar reknir í hagnađarskini fyrir eigendur sína. Hér er ekki veriđ ađ leggjast gegn ţví ađ skólar standi vel – en ef hagnađur er, á ađ nota hann til ađ styrkja skólastarfiđ, hann á ekki ađ renna í vasa hlutafjáreigenda. Ţađ er veriđ ađ rćđa um ţađ sem enskir kalla non profit skóla – en ekki fátćkragildrurnar sem bandaríska leikskólakerfiđ er fyrir allflest starfsfólk sitt.

 

Fyrir nokkrum árum bjuggum viđ hjónin í Bandaríkjunum, meira ađ segja í fylki sem telst vera frekar félagslega sinnađ. Ţar sem frá upphafi stóđ til ađ búseta okkar yrđi ekki löng leitađi eiginmađurinn sér ađ vinnu sem hann taldi sig hafa ánćgju af og ekki vćri mál ađ fá. Vitiđ hvađ? Eins og á Íslandi er erfitt ađ manna leikskóla og hann fór ađ starfa viđ Montesorris-leikskólakeđju. Launin stóđu ekki undir leigunni okkar, ef leikskólinn lokađi missti hann laun, frídagar voru engir, ef hann varđ veikur, varđ hann í fyrsta lagi sjálfur ađ finna einhvern innan kerfisins til ađ leysa sig af, í öđru lagi missti hann laun. Seinna skal ég lýsa leikskólanum – starfiđ var um margt gott en ađstćđur hörmulegar. (Ég fékk nefnilega ađ vera ţađ sem kallađ er faglegur sjálfbođaliđi í leikskólanum stundum).

 

Í dag eru laun starfsfólks leikskóla á Íslandi ekki há, verst ţó hjá ţeim sem minnsta menntun hafa. En er lausnin fyrir ţađ fólk, einkaskólarnir sem Geir Haarde bođiđ í sjónvarpinu í kvöld? Ég held ekki. Ţađ getur veriđ ađ ţeir skili eigendum sínum og jafnvel millistjórnendum betri launum en ţeir eru ekki lausn á kynbundnum launamun – ţvert á móti ţeir eru líklegri til ađ styđja viđ hann. Og ţegar upp er stađiđ er betra ađ vera ţjónka einkaframtaksins en vinnukona kerfisins?      

 

**Leikskólaiđnađur er skilgreindur sem félagsleg ađstođ viđ fjölskyldur sérstaklega miđađur viđ börn á leikskólaaldri og eftirskólatilbođ fyrir yngsta stig grunnskólans  

* This U.S. industry comprises establishments primarily engaged in mass reproducing computer software. These establishments do not generally develop any software, they mass reproduce data and programs on magnetic media, such as diskettes, tapes, or cartridges. Establishments in this industry mass reproduce products, such as CD-ROMs and game cartridges.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Alda

Mér vitandi er ekki gefiđ ađ leikskólastarf í einkareknum leikskólum í Svíţjóđ sé betra en í leikskólum sem reknir eru af sveitarfélögunum. Gćđi skólastarfsins byggist nefnilega mikiđ á ţeirri ţekkingu og mannauđi sem kennararnir búa yfir.  

Guđrún Alda , 14.4.2007 kl. 20:27

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Hvers vegna vísa ég til Bandaríkjanna? Kannski af ţví ađ ég er búin ađ vera ţar – og kannski af ţví ađ íslenskir leikskólakennarar hafa fariđ oft og mikiđ ţangađ til ađ skođa leikskóla. En ég hefđi líka getađ tekiđ England eđa Danmörku. Ég er ekki í “mission” gegn einkaskólum, bara profit –skólum og ţar hrćđa hin amerísku skref. Vel ađ merkja á ég kunningja um allan heim frá Nýja Sjálandi – til Amsterdam sem reka einkaskóla. Og gera ţađ vel, af ţví ađ ég best veit.

Hvers vegna er ég svona upptekin af starfsfólkinu? Vegna ţess ađ góđir leikskólar byggja á góđu starfsfólki. Vegna ţess ađ ég trúi ađ hvert barn eigi ţađ besta skiliđ? Vegna ţess ađ starfsađstćđur starfsfólks hefur áhrif á líđan ţess í starfi – hefur áhrif á hversu lengi ţađ helst viđ í starfi og ţađ hefur áhrif á börnin.

Kristín Dýrfjörđ, 14.4.2007 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband