Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Takk þjóð, átt þakkir skildar

Það var sterkt fyrir leikskólakennara að fara með 93% þjóðarinnar á bak við sig inn á samningafund. Það var orðið morgunljóst að þunginn lá með leikskólakennurum. Fleiri og fleiri bloggarar, foreldrar, atvinnurekendur sýndu málstaðnum skilning og hug...

Leikreglur lýðræðisins

Nú er tækifæri fyrir sveitarstjórnarfólk að sýna sinn vilja til að fara að leikreglum lýðræðisins. Það er ljóst að síðasta orðið um framkvæmd verkfalls af hálfu sveitarfélaga liggur hjá pólitískum fulltrúum þeirra . Hvað sem hverjum og einum finnst um...

Verkfall undirbúið

Verkfalll virðist vera óumflýjanlegt. Félag leikskólakennara hefur verið að senda út leiðbeinandi verklýsingar til leikskólastjóra um hvernig beri að haga störfum í leikskólum á meðan á verkfalli stendur. Staðan er þannig að enn eru leikskólar sem ekki...

Verkfall leikskólakennara

Það eru margir sem hafa og munu á næstu dögum og vikum skrifa um mikilvægi leikskólans og þess starfs sem þar fer fram. Hversvegna það skiptir samfélagið máli að leikskólar séu til. Um það ætla ég ekki að skrifa nú. Ég ætla að fjalla um hvers vegna...

Neyðakallinn

Ég er ein þeirra sem er hjálpar- og björgunarsveitum óendalega þakklát. Við höfum sem þjóð getað treyst á óeigningjarnt starf fólksins sem fyllir þessar sveitir. Séð það aftur og aftur leggja sitt perónulega líf til hliðar til að koma öðrum til hjálpar....

Dagur nýrra hugmynda og tækifæra

Hver dagur í leikskólanum er dagur nýrra verkefna. Dagur nýrra hugmynda og tækifæra. Fyrir um 60 árum stofnuðu fóstrur stéttarfélag til að berjast fyrir rétti sínum en líka til að berjast fyrir rétti barna. Ímynd stéttarinnar er órjúfanlega tengd...

Þjóðfundur - áherslur í menntamálum

Nú eru þjóðfundargögn opin öllum sem áhuga hafa. Til að nálgast þau þarf ekki annað en að fara inn á vefsíðuna www.thjodfundur2009.is Hér á eftir geri ég grein fyrir brotabroti af þeim gögnum sem þar urðu til. Ég ákvað að skoða flokkinn áherslur í...

MÁLSVARI ÓSKAST!

Nú er búið að „útbýtta“ styrkjum úr sprotasjóði leik- grunn- og framhaldsskóla hjá menntamálaráðuneytinu. Sprotasjóðurinn hefur það mikilvæga verkefni að styðja við þróunar og nýbreytnistarf í skólum. Þróunarverkefni eru einhver besta leiðin...

Af hverju eru ekki allir valdir með slembiúrtaki á Þjóðfundinn?

Ég er svo heppin að vera einn 18 svæðisstjóra á Þjóðfundi. Á mínu svæði verða 9 lóðsar sem leiða umræðuna við borðin 9 sem eru á svæðinu, en lóðsarnir taka ekki þátt í umræðunni. Þeim er fyrst og fremst ætlað að vera þjónar borðsins. Á hverju borði eru 9...

Þjóðfundur 2009 - fimm dagar

Það er farið að styttast í Þjóðfundinn. Mér finnst næstum eins og ég sé að telja niður í jólin en samt eitthvað miklu meira. Ég trúi nefnilega að þjóðfundurinn sé svo merkilegt fyrirbæri að í framtíðinni eigi hann eftir að rata í sögubækur. Dagsetningin...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband