30.11.2008 | 20:54
Fagnađarfundur leikskólakennara
Í ár eru 60 ár frá ţví ađ fyrstu leikskólakennararnir luku námi hérlendis, 20 ár frá ţví ađ viđ stofnuđum okkar eigiđ stéttarfélag (Ég tók ţátt í ţví), 12 ár frá ţví ađ námiđ fór á háskólastig, og í ár voru sett ný lög bćđi um leikskólann og menntun leikskólakennara, nú er gert ráđ fyrir ađ allir leikskólakennara ljúki meistaragráđu. Í tilefni alls ţessa og meira til stendur Félag leikskólakennara og RannUng fyrir ráđstefnum um starf leikskólakennara á morgun 1. desember. Fyrirlesarar eru allir starfsmenn og/eđa doktorsnemar viđ Menntavísindadeild Háskóla Íslands.
Í tilefni ţessa skrifađi Ingibjörg Kristleifsdóttir greinarkorn, Ingibjörg sendi mér ţađ og fékk ég góđfúslegt leyfi hennar til ađ birta ţađhér.
Ţađ besta er ekki börnunum of gott
Ţetta sagđi Steingrímur Arason áriđ 1940 og vildi ađ ţetta yrđu einkunnarorđ Reykjavíkur ţví brýnt var ađ bjarga börnunum í yfirstandandi, kreppu, atvinnuleysi og heilsuleysi. Steingrímur var frumkvöđull í ţví ađ stofna leikskóla á Íslandi og leit á ţađ sem lífsnauđsyn ađ öđlast frelsiđ og máttinn og svala reynsluţorstanum á slíkum stađ en ekki á götunni eins og stóđ í Barnadagsblađinu áriđ 1937.
Núna er hlutverk leikskólans óumdeilanlegt. Hann er ţjónusta viđ foreldra og vinnumarkađinn, skjól ţar sem gott atlćti og öryggi er tryggt og ekki síst lćrdómssamfélag ţar sem umhverfi og skipulag miđast viđ ađ allir ţegnar ţess geti öđlast uppbyggilega reynslu. Góđur leikskóli hefur ţroskandi áhrif á einstaklinga, fjölskyldulíf, vinnustađi og samfélagiđ allt í nútíđ og framtíđ. Í víđustu mynd er byggđur grunnur ađ lýđrćđi strax í leikskólanum ţar sem hver einstaklingur er gerandi og hefur áhrif á eigiđ líf í samfélagi viđ ađra. Ţađ er lagaleg skylda leikskólans ađ búa börnum ţroskavćnlegt umhverfi ţar sem ţau fá notiđ bernsku sinnar og til ţess ađ uppfylla ţetta hafa leikskólakennarar unniđ ađ ţví ađ ađeins ţađ besta sé í bođi fyrir börn.
Ađ marka spor er yfirskrift á ráđstefnu sem Félag leikskólakennara og RannUng halda 1.desember. . Viđ fögnum ţví ađ starfsheitiđ leikskólakennari hefur fengiđ lögverndun. Viđ fögnum ţví ađ kennaramenntun verđur efld sem ţýđir ţađ ađ rannsóknir munu stóraukast. Viđ fögnum ţví ađ 60 ár eru liđin frá ţví ađ fyrstu leikskólakennararnir útskrifuđust og félagiđ okkar í núverandi mynd er 20 ára. Um leiđ ţökkum viđ fortíđinni, frumkvöđlunum okkar sem komu leikskólanum ţangađ sem hann er í dag. Í dag 1.desember, skođum viđ hvar viđ stöndum og hvernig viđ getum tekiđ fleiri framfaraspor.
Fjórir af fimm fyrirlesurum ráđstefnunnar eru leikskólakennarar í doktorsnámi. Ţađ hefđi nú ţótt saga til nćsta bćjar fyrir 62 árum, ţegar hnussađ var yfir ţví hvort ţessar stelpur ţyrftu nú ađ vera ađ mennta sig í uppeldi . Viđfangsefni ţeirra í doktorsnámi er m.a. hlutverk og fagmennska kennarans. Dćmi um spurningar sem fyrirlesarar varpa fram er :: Hvađ ţarf langt nám til ađ verđa góđur leikskólakennari ? Er fagmennska leikskólakennara stöđug eđa stöđugt ađ breytast ?
RannUng, rannsóknarstofa í menntunarfrćđum ungra barna , var stofnuđ 15. maí 2007. Á ţessum stutta tíma hefur miklu veriđ áorkađ í rannsóknum, fyrirlestrum, ráđstefnuhaldi og útgáfu á frćđiritum. RannUng er metnađarfull stofnun sem gefur fyrirheit umspennandi framtíđ .
Ţađ var ein af hugsjónum Selmu Dóru Ţorsteinsdóttur fyrrverandi formanns stéttafélags leikskólakennara ađ efla rannsóknir og ţróunarstarf í leikskólum. Ţegar Selma Dóra lést langt um aldur fram áriđ 1993 var Rannsóknarsjóđur leikskóla stofnađur í minningu hennar. Nú hefur veriđ ákveđiđ ađ fćra RannUng ađ gjöf ţennan sjóđ ţar sem framganga RannUng gefur tilefni til ţess ađ ćtla ađ ţar verđi tilgangi sjóđsins best ţjónađ.
Tímarnir breytast og mennirnir međ en hugsjón Steingríms Arasonar er enn í fullu gildi:
En hvert er ţá stórmáliđ stćrsta ?
Ađ styđja og bjarga hinu smćsta
Manngulliđ nema, móta, skýra.
Í manndómsátt hverri hönd ađ stýra.
Njótum dagsins
Ingibjörg Kristleifsdóttir varaformađur Félags leikskólakennara
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2008 | 02:49
Eftirlaunafrumvarpiđ og sérgreiđslur til formanna stjórnarandstöđunnar
Nú á ađ "laga" eftirlaunafrumvarpiđ, vonandi fer í leiđinni út álagiđ fyrir formenn stjórnarandstöđunnar. Sú greiđsla var ađ mörgum talin vera mútufé á sínum tíma. Hafi veriđ gulrótin sem Össur og Steingrímur gleyptu viđ. Ef formenn flokka ţurfa ađ fá greitt fyrir ţađ ađ vera formenn ţá eiga viđkomandi flokkar ađ sjálfsögđu ađ standa undir ţví.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
19.11.2008 | 00:54
Til lukku Austurbćjarskólabörn
Til hamingju krakkar í Austurbćjarskóla, ţetta er flott hjá ykkur. Sannarlega frábćrt framtak sem vert er ađ veita athygli. Sannarlega frétt sem á heima á forsíđu.
Ţađ er margt spennandi ađ gerast í skólum borgarinnar og já landsins alls, á öllum skólastigum. Ţar gerast daglega atburđir sem ćtti ađ halda á lofti, atburđir og pćlingar sem sem ćttu ađ rata á forsíđur og í fréttatíma. Sem ćttu ađ fá athygli ekki sem skreytiefni sem hćgt er ađ brosa fallega ađ, heldur vegna eigin gildis. Vegna ţess ađ ţetta eru fréttir um fólk á öllum aldri sem er ađ vinna merkileg störf.
Austurbćjarskóli vann Skrekk | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 01:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.11.2008 | 09:53
Ćtlar hann aldrei ađ ţagna "karlskrattinn"?
Er Geir Hilmari lengur stćtt á ađ halda hlífđarskildi yfir vini sínum í seđlabankanum? Mađurinn heldur ađ hann sé enn í pólitík og hegđar sér samkvćmt ţví. Áttar mađurinn sig ekki á ţví ađ međ ţví hvernig hann sjálfur hefur hegđađ sér hefur hann skađađ ţessa ţjóđ, eins og ţeir sem hann nú ásakar.
Annars minnir ţetta um margt á ţá ágćtu sögu, Úlfur, úlfur, og flestir vita hvers vegna ekki var hlustađ á vesalings drenginn loksins ţegar úlfurinn sýndi sig.
Hef líka veriđ ađ hugsa um mál Baldurs ráđuneytisstjóra. Ţađ skiptir ekki lengur máli hvort hann vissi eitthvađ eđa ekki. Á hans hvítflippa hefur ekki bara falliđ kusk, heldur risastór skítaklessa og manninum ber sóma síns vegna ađ segja upp. Hvernig sem fer má hann vera nokkuđ viss um ađ fá uppsagnarbréf um leiđ og nćsti ráđherra fćr lyklavöld í fjármálaráđuneytinu. Ţađ vill enginn pólitíkus međ sjálfsvitund hafa slíkan farangur í lestinni.
Fjölmiđlar í heljargreipum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
17.11.2008 | 17:55
Vont ađ vera formađur án prédikunarstóls
16.11.2008 | 14:34
Ţegar einar dyr lokast ...
Nýlega var vinkonu minni, sérfrćđingi í leikskólamálum sagt upp starfi sem leikskólarágjafi hjá borginni. Vinkona mín er reyndar međ mikla reynslu í breytingastjórnun, meistaraprófsverkefniđ hennar fjallađi um börn og áföll, en hún var ein ţeirra sem fór vestur á Flateyri strax í kjölfar snjóflóđsins til ađ koma leikskólanum ţar aftur af stađ. Vinkona mín byggđi upp leikskólakennaranám viđ Háskólann á Akureyri en ákvađ ađ láta af ţví starfi m.a. til ađ gerast leikskólaráđgjafi hjá Reykjavíkurborg. Hún hefur líka veriđ leikskólastjóri, verkefnastjóri í breytingarferli og fengist viđ ótal önnur störf innan leikskólans og utan.
Eitt af ţví sem Reykjarvíkurlistinn gerđi var ađ fćra ýmsa ţjónustu nćr borgurunum m.a. međ ţví ađ fćra ýmis störf út í ţjónustumiđstöđvar. Eitt ţađ fyrsta sem núverandi leikskólaráđ ákvađ, var ađ snúa ţeirri ákvörđun. Ţau lentu hinsvegar í smávandrćđum, stöđugildum leikskólaráđgjafa hafđi fjölgađ út í hverfum. Einungis 4 af 6 ráđgjafar fengu ţví störf hjá leikskólasviđi. Vinkonu minni sem er reyndar líka fyrrum formađur stéttarfélags leikskólakennara var reyndar bođiđ ađ hafa umsjón međ dagmćđrum, ţađ var taliđ sambćrileg starf viđ ađ vera faglegur ráđgjafi viđ leikskólastarf. Vinkona mín sem er afar metnađarfull fyrir hönd leikskólans taldi svo ekki vera og ţar fyrir utan fáránlegt ađ nota hennar yfirgripsmiklu sérfrćđiţekkingu á ţennan hátt. Hún afţakkađi ţví bođiđ pent og ákvađ ađ láta reyna á ţá lífskođun sína ađ ţegar einar dyr lokast, opnist ađrar.
Nýlega var auglýst útbođ í rekstur nýs leikskóla í Kópavogi. Vinkona mín ákvađ ađ sćkja um. Hún ákvađ ađ ţar vćri tćkifćri til ađ byggja upp, til ađ láta reyna á ţá ađferđafrćđi sem hún trúir á. En međal ţess sem hún hefur lagt stund á er nám í leikskólaráđgjöf og starfsmannaţróun í Stokkhólmi. Hún sá ađ ţarna hefđi hún tćkifćri til ađ koma hugmyndum sínum í verk og vinna á stađ ţar sem fjölbreytt reynsla hennar kemur ađ góđum notum. Á fimmtudag samţykkti Bćjarráđ Kópavogs ađ hún vćri einmitt manneskjan sem ţeir vildu ađ sći um rekstur nýja leikskólans. Ţar skaut hún aftur fyrir sig, Ariel ehf, Skólum ehf og Hjalla ehf sem öll sóttu um sama skóla.
Ég óska vinkonu minni, Guđrúnu Öldu Harđardóttur til hamingju međ verkefniđ og hlakka til ađ fylgjast međ skólastarfinu á komandi árum. Leikskólastarf sem er rekiđ undir kjörorđunum, frumkvöđlar en ekki fylgjendur.
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
13.11.2008 | 10:40
Sundsagan af Seltjarnarnesi saga grćđgisvćđingar
Ég hef fylgst međ fréttaflutningi DV af árekstrinum í sundlauginni á Seltjarnarnesi. Ţetta eru svona ekki fréttir sem eiga sennilega ađ hjálpa okkur til ađ hugsa um eitthvađ annađ en endalausa kreppu og efnahagsmál. En í hnotskurn er samt sundsagan saga uppgangstíma og grćđgisvćđingar samfélagsins.
Deilan gekk út á ađ tveir menn međ tvennskonar venjur mćttu í laugina. Annar er vanur ađ synda í O svo margir geti synt í sömu braut, heimamađurinn er vanur ţeirri venju ađ sá sem mćtir fyrstur í brautina á hana ţangađ til ađ hann hefur lokiđ sínu sundi. Annar er vanur ađ tekiđ sé tillit til fjöldans og ađ margir geti notiđ gćđanna, hinn ađ sitja ađ sínu og aldeilis ekki deila ţví međ öđrum.
Mér sýnist í hnotskurn ţetta vera lýsing á íslensku samfélagi síđustu ár. Ađ hugsa um eigin rass og hlađa sem mest undir hann hefur veriđ einkunnarorđ dagsins, stutt dyggilega af stjórnvöldum í formi eftirlitsleysis og slakra reglugerđa. Svo má náttúrulega hugsa til ţess ađ viđ erum ađ tala um sveitarfélag sem lengstum hefur veriđ eitt helsta virki frjálshyggjunnar á Íslandi, Seltjarnarnes. Ţar hefur frjálshyggjuhugsunin kannski líka náđi inn í sundlaug bćjarins.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)