14.4.2007 | 19:42
Heimaskólar?
Er Sjálfstæðiflokkurinn að leggja til að heimaskólun verði tekin upp í miklu mæli á Íslandi - eða hver er hugmyndin?
Miklar umræður um skólamál á landsfundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kristín Dýrfjörð
Leikskólakennari, fyrrum leikskólastjóri, lektor við Háskólann á Akureyri, áhugamanneskja um málefni tengd leikskólanum í sinni víðustu mynd. Blogg sem eru sérstaklega um faglega hlið leikskólastarfs er að finna á www.leikskolabanki.blog.is
Efni
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
fyrirlestrar og ritgerðir
- Fyrirlestur um ytra mat Fluttur á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga 6. október 2008
- Fyrirlestur - Hvert barn er sinn eigin kór Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu Reykjavíkurborgar og RannUng þann 18. apríl 2008
- MA ritgerðin mín Hér má finna ritgerð mína um matsfræði
- (gömul) Rannsókn um viðhorf leikskólakennar til starfsins rannsókn sem gerð var fyrir um tæpum 15árum
- ritgerð um lýðræði og leikskólastefnur
- Leikskóli og trú - skýrsla
Frumkvöðlar
Umræða um leikskóla - mitt blogg
eldri blogg um leikskólamál,skýrslur og greinar
- Vald til breytinga
- Leikskólinn sumargjöf til barna
- leikskólinn fátækragildra kvenna
- Fjölbreytileiki og fjölmenning
- Hávaði í leikskólum
- Funaborg
- Kjarklaust fórnarlamb
- Fagrabrekka og Reggio
- dagur á Iðavelli
- listir og eðilsfræði í leikskólum
- skólaföt
- Skráning (dönsk)
- Leikskólinn pólitískur
- Hönnun leikskóla
- ógn þöggunar
- hræðslan og sjálfsmyndin
- kynjauppeldi?
- Arkitektúr og leikskólar
Sturlubarnið
- Valdagreining Sturlubarnsins
- Sturlubarnið KRingur
- Fyrsti dagurinn í leikskólanum
- Lj´somyndaáhug Sturlubarnsins og sitthvað fleira
- Sturlubarn í húsdýragarðinum
- Sturlubarnið sullar á Íngólfstorgi og skoðar bækur
- Sturla 1. árs
- Sturla, ferð á tjörn og Stöðlakot
- Heimsókn til ömmu og afa í Skeifu
- Að æfa sig á þroskabrautinni
Bloggvinir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Fríða Eyland
- Hörður Svavarsson
- Ingibjörg Margrét
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Margrét Einarsdóttir Long
- Benedikt Sigurðarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Páll Helgi Hannesson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Arna Lára Jónsdóttir
- Björgvin Gunnarsson
- Hlekkur
- Þingmaður
- Ásgerður
- Þóra Guðmundsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- svarta
- Halla Rut
- Sigríður Jónsdóttir
- Gunnar Axel Axelsson
- Gísli Tryggvason
- SVB
- Arnar Ingvarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- cakedecoideas
- Dóra
- Elín Erna Steinarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Stella Jórunn A Levy
- Þórhildur og Kristín
Athugasemdir
það er verið að tala um leikskólaaldurinn
Rakel (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 19:58
Ég var ekki á fundinum og hef ekki annað en þaðs em stendur í fétt MBL, þar kemur fram:
"þó einna mest um það hvort taka skyldi fram að í samræmi við grundvallarreglu um að fé fylgi barni skipti engu hvort sá styrkur færi til opinberra aðila, einkaaðila eða til heimilisins sjálfs"
Ekkert hér að verið sé að ræða um leikskóla - ekki það að það er sjálfsagt hægt að heimaskóla leikskólabörn eins og önnur börn - er nýyrði um heimgreiðslur sem flokkurinn afgreiddi einhvertíma sjálfur sem afturhald - en það er annað mál.
Kristín Dýrfjörð, 14.4.2007 kl. 20:10
Sjálfsögð mannréttindi fyrir foreldra að fá að ala upp sín börn sjálf. Nú er það aðeins á færi efnameira fólks að leyfa sér þann munað að ala upp sín börn. Naut þess í botn að fá að ala upp mín börn á aðstoðar uppeldisstofnanna.
Elías Theodórsson.
Elías (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 20:42
Það er ekkert verið að tala um leikskólann í þessari frétt heldur heldur einfaldlega skóla og fræðslumál og að skólaféð fylgi barninu, og þessvegna að heimili verði að ákveða hvort það hafi efni á að senda barnið í skóla eða eigi fremur að taka féð til sín og hafa barnið heima og kalla það skóla.
Helgi Jóhann Hauksson, 14.4.2007 kl. 21:08
Jú, hér er verið að ræða um leiksólabörn, ég var á þessum fundi og þessi texti sem Kristín Dýrfjörð vísar í fellur undir leikskólamál ályktunarinnar.
Hinsvegar ver heimakennsla einnig rædd og komst í gegn en ekki í þessu samhengi. Þar segir í ályktun skóla- og fræðslunefndar um grunnskólabörn: "Landsfundur hvetur til umræðu um hvort taka eigi upp fræðsluskyldu í stað skólaskyldu."
Ég sé ekki afhverju það má ekki skoða þetta. Kerfið er ekki svo einfalt, Helgi Jóhann, að dæmi þitt gangi upp. Það kemur hvergi fram í þessari ályktun að foreldrar fái borgað fyrir að kenna börnunum sínum heima. Þar var einungis rætt um leikskólabörn.
Einnig munu börnin þurfa að gangast undir próf eins og aðrir jafnaldrar þeirra og ef upp kemst að foreldrar eru ekki að sinna fræðsluskyldu sinni, þá verða þeir einfaldlega kærðir af barnaverndarnefnd.
Andrea, 14.4.2007 kl. 22:25
það er víst verið að tala um leikskólabörn... ég hefði nú ekki verið að leiðrétta þetta með því að skrifa þessa athugasemd mína nema að ég vissi það fyrir víst!
Rakel (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 23:58
Sæl öll og og takk fyrir athugasemdir - eins og þeir sem lesa frétt moggans sjá er ekki gott að vita við hvað er átt - nú vitum við það eftir fyrstu heimildum. Það er sem sagt samþykkt stefna sjálfstæðisflokksins að taka upp heimgreiðslu undir nýju nafni.
Heimaskólun er þegar leyfð á Íslandi og má benda á skýrslu sem unnin var hjá Rannsóknarstofnun KHÍ (www.khi.is) þar sem heimaskólun í Ölfusi er tekin út. Heimaskólun hefur verið ástunduð í Bandaríkjunum lengi - en í kring um hana er gjarnan reknar allavega stuðnings og eftirlitsstofnanir.
Hvort það sé verið að gera lítið úr kennurum skal ósagt látið - það er allt önnur umræða - foreldrar geta nefnilega verið menntaðir líka - menntaðir í víðum skilningi þess orðs. ps ég er ekki að mæla með heimaskólun - en við skulum heldur ekki gera lítið úr foreldrum.
En varðandi skólaskylduna hafa líka oft verið leyfðar á henni undantekingar og má minna á að Waldorf grunnskólinn var rekinn á þeim forsendum til að byrja með - foreldrar sóttu um undanþágu frá skólaskyldu en sinntu fræðsluskyldu sinni með því að senda börnin í Waldorfsgrunnskólann. Sem verður að teljast töluvert öðruvísi skóli en flestir ísl grunnskólar.
Kristín Dýrfjörð, 15.4.2007 kl. 00:18
Heimaskóli hvort sem er leikskóli eða grunnskóli eru sjálfsögð mannréttindi og jafnréttismál. Heimaskólinn í Ölfusi sem þú vitnar í hefur gengið vel, þar er ekki um neinar heimgreiðslu að ræða heldur hafa foreldrarnir borgað leiksskóla og grunnskólamenntun barna sinni sem aðrir nemendur fá frítt. Foreldrarnir eru sáttir við það því heimaskólinn er þeim svo mikilvægur. Til að gera fleirum þetta kleift þarf að koma til fjárhagslegur stuðningur svo þetta verði ekki forréttingi efnafólks.
Elías Theódórsson, 15.4.2007 kl. 13:15
Kíkið á www.homeschool.com
Elías Theódórsson, 16.4.2007 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.