Færsluflokkur: Lífstíll

Viltu vera sjóræningi eða prinsessa?

Hver vill ekki ræða við heimspekinga á hverjum degi? Hver vill ekki lesa heimsbókmenntir með áhugasömum áheyrendum daglega? Hver vill ekki semja tónlist eða spinna sögur? Hver vill ekki berjast fyrir réttlæti? Svo eru kannski einhverjir sem vilja líka...

Sjálfboðaliðar

Það er svo merkilegt hvað fólk er tilbúið að leggja á sig fyrir góðar hugmyndir og góð málefni. Við Íslendinga höfum í gegn um tíðina séð hverskonar grettistaki er hægt að lyfta með samstilltu átaki. Stundum hafa tilefnin verið vegna áfalla sem við sem...

Hagsmunir barna?

Vinnutími á Íslandi hefur verið allt of langur. Kostnaðurinn hefur lent á m.a. börnunum. Meðal annars í formi langs leikskólatíma eða 45 -50 tíma á viku. Með styttri vinnuviku gefst meiri tími til að rækta það sem möl og ryð fá ekki grandað, fjölskyldu-...

Skemmtilegur en annasamur dagur - upprennandi skapandi vísindamenn

Vísindasmiðjan í Ráðhúsin tókst afbragðsvel í dag. Nýi borgarstjórinn hann Ólafur kom og stoppaði töluverðan tíma ásamt aðstoðarkonu sinni Ólöfu Guðnýju. Þau spurðu mikið um hugmyndina og hugmyndafræðina á bak við smiðjuna. Samstarfskona mín sagðist meta...

Bisí vika

Ég er ekki í bloggfrí eins og mér virðist vinsælt að tilkynna, ég er bara búin að vera bisí þessa vikuna, svona leit vikan mín út: Mánudagur, ákvað að hafa míni vísindasmiðju á sameiningalegum starfsdegi fjögurra leikskóla   (80 manns frá Klömbrum,...

Tækniömmur og afar

Ég viðurkenni að ég er svolítið veik fyrir nýrri tækni. Stundum er not fyrir þessa tækni stundum ekki. En áðan uppgvötaði ég ný not fyrir skypið. Sonurinn er með myndavél á sínu skypi og Lilló líka og þeir voru að tala saman. En hjá syninum var lítil...

Skólasystur

Ég er með viðskiptahugmynd, sagði ein skólasystir mín í morgun. Ég ætla að bjóða nýja orkuliðinu að reka fyrir þá leikskóla, en bara fyrir börn kínverskra starfsmanna. Þau geta nefnilega verið sextíu á deild og það þarf bara einn kennara. Pottþétt...

Haustlitir bloggsins

Haustið liggur í loftinu, litir náttúrunnar að breytast, þess vegna ákvað ég líka að breyta blogglitunum mínum, ný mynd í haus og ný litasamsetning. Þetta er eins og að gera góða vorhreingerningu, allt verður einhvernvegin ferskara. Í tilefni haustsins...

Þegar dagarnir líða hraðar en sálin ná að elta

Sumar vikur líða svo hratt að þær eru orðnar að oggulitlu sandkorni sem maður verður að skoða með stækkunargleri. Svoleiðis er vikan mín búin að vera. Síðustu daga hef ég tekið þátt í að undirbúa stofnfund Samtaka áhugafólks um starf í anda Reggio Emilia...

Stéttin – hið forna hesthús betri borgara – möguleg sjálfbærni

    Nú hillir undir lok fornminja-uppgraftrar hér í Miðstræti, upphaflega planið var að búa til smá stétt í suðvesturhorni garðsins. Stétt þar sem hægt væri að hafa lítið borð og tvo stóla. Þetta er nefnilega bletturinn sem sólin skín fyrst á í garðinum...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband