Færsluflokkur: Lífstíll

Kona á hvítum náttkjól

    Síðastliðna nótt var ég kominn í náttkjól á leið í rúmið eftir góðan dag á Snæfellsnesi, þegar mér verður litið út um gluggann og sé að vesturhimininn er að verða fjólublár. Fjólublár eins og snjóský á vetri. Þar sem ég á það til að vera hvatvís...

Sjálfsdekur

Er enn að ástunda sjálfsdekur, vinkona mín segir mér að það nefnist hjá öðrum, að vera í sumarfríi. Í gær ákvað ég skreppa í Skeifu til mömmu. Tók slatta af myndum af mínum æskugarði . Garðurinn er rúmir 1200 fermetrar og allur í rækt. Hann er eins og...

Bakkus bróðir býr víða

  Ég er búin að búa í miðborg Reykjavíkur í 25 ár, ég er allan þann tíma búin að búa í næsta nágrenni við Farsóttarhúsið í Þingholtstræti. Þar sem börnin mín upplifðu nábýli við Bakkus, en þau þurftu því miður ekkert svo langt til þess, Bakkus bróðir er...

Hvernig hræðslan við að verða nashyrningur hefur mótað sjálfsmynd mína

Þegar ég var barn las ég leikritið Nashyrningurinn: leikrit í þremur þáttum og fjórum myndum eftir Rúmenann Eugene Ionesco . Gefið út hér á landi árið sem ég fæddist í þyðingu Jóns Óskars. Af þeim bókum sem ég sporðrenndi á þessum árum eins og krakkar í...

Skilaboð sem rýmið sendir

Mismunandi leikskólastefnur eða nálganir leggja áherslu á mismunandi umhverfi. Það er hægt að skoða áherslur og sýn tilbarna með því að skoða umhverfi og skipulag leikskóla.   Rýmið sem við lifum í mótar okkur. Yi-Fu Tuan lítur á manngert rými sem "texta...

Blár himinn og myndir sem ég tók með morgunkaffinu

  Sólin teiknar Himininn er blár  -  lofthiti - það er logn - Dagur sem kallar á að vera varið utan dyra hér í Reykjavík.   Vor eigin sólpallur     Það sem eftir stendur af elsta steingerða hesthúsi Reykjavíkur.

Sóleyjastríðið - endurtekið efni hvert sumar

Er búin að skoða sumarblómamarkaðinn nokkuð vel, sennilega sá staður þessa daga sem maður hittir flesta – allir að koma görðunum í stand. Ég er að fara út, fyrst á fund með alþjóðlega Reggió-netinu í Stokkhólmi og svo í skólann og á ráðstefnu í...

Bakgarðar, gamlir hippar og læðan Snati

Þegar ég flutti í götuna mína fyrir rúmum tuttugu árum bjuggu hér enn eftirlegukindur hippaáranna. Gatan mín var einhver sú niðurníddasta í allri Reykjavík. Á hverju ári fengum við miða frá fegrunardeild borgarinnar sem lagði til að fólk færi að huga að...

Skautahlauparinn vinur minn

Fór á fætur ósiðlega snemma á sunnudagsmorgni, til þess að taka upp á myndaband lokarennsli hjá Guðmundi Páli vini mínum, hann er að fara að keppa í listhlaup á skautum á Reykjarvíkurmóti næstu helgi. Því miður missi ég af því, verð á Akureyri á...

Menntun sem býður upp á skemmtilegt, fjölbreytt og gefandi starf

Ég er í leikskólaham Viltu fara í grunnnám á háskólastigi sem er Skapandi Þar sem lögð er áhersla á myndlist, hreyfilist, tónlist og margmiðlun Þar sem þú lærir litafræði, að smíða gripi úr tré, vinna með ull og pappír, dansa vinna með leir og hljóðlist...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband