Skautahlauparinn vinur minn

Fór á fćtur ósiđlega snemma á sunnudagsmorgni, til ţess ađ taka upp á myndaband lokarennsli hjá Guđmundi Páli vini mínum, hann er ađ fara ađ keppa í listhlaup á skautum á Reykjarvíkurmóti nćstu helgi. Ţví miđur missi ég af ţví, verđ á Akureyri á ráđstefnu um ţjóđfélagsmál. Rennsliđ gekk vel hjá Guđmundi Páli, kann allar sínar samsetningar og hopp og spinn og hvađ ţađ nú heitir allt. Hann er átta ára og er einn fárra drengja sem ćfa listhlaup og hann er ótrúlega flottur og flinkur.

 

Hjá mörgum fullorđnum er ađ finna fordóma gagnvart strákum og listhlaupi. Mömmu hans hefur t.d. veriđ bent á ađ íshokkí sé fyrir stráka – ađ listhlaupiđ sé fínn grunnur undir ţađ.  

 

Ég er ţessa daga ađ lesa skemmtilega bók um leikskólabörn og kynvísa leiki. Ţar er líka ađ finna börn sem hafa tekiđ ađ sér ţađ hlutverk ađ verđa gender-bender – börn sem ţora ađ fylgja löngunum sínum – láta ekki umhverfiđ segja sér hvađ eru réttir og hvađ rangir leikir eđa íţróttir.      


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband