Færsluflokkur: Menntun og skóli

Barnafólk

Jafnvel ráðherrar eiga rétt á að fara í foreldraorlof. Þeir eiga líka að eiga siðferðilegan rétt til að félagar þeirra sinni störfum þeirra á meðan og að þeir geti tekið við störfum sínum að loknu orlofi. Oddný vissi vel að hverju hún gekk, hún sinnti...

Minning

Ég er móðir sem eins og því miður allt of margar aðrar mæður hef misst barn. Fyrir um áratug missti ég son minn í slysi, hann var þá 17 ára. Stundum er ég svo spurð hvort ég eigi börn. Já ég á einn son svara ég. Svo kemur kannski að því í samræðum að ég...

Slíta naflastrenginn

Eftir mikla umhugsun ákvað ég að setja upp mína eigin heimasíðu, halda blogginu fyrir hina pólitísku hlið á sjálfri mér en síðunni fyrir það sem snýr beint að leikskólastarfi. Hér á blogginu ætla ég t.d. að hafa skoðun á sameiningarmálum leikskóla,...

Óskirnar búa í hjartanu

Nýlega heyrði ég samræðu tveggja barna, hann fjögurra og hálfsárs og hún tveimur árum eldri. Yngra barnið fór að ræða um óskirnar sínar. Þær byggju í hjartanu sagði það, og þegar hjartað hvílir sig á nóttunni og sefur þá hvíla óskirnar sig og sofa líka....

Einhverfudagurinn er dagurinn hans Spencers Þórs

Það er dagur einhverfra í dag. Í okkar fjölskyldu er ungur maður með einhverfu, hann elskar útiveru og hreyfingu, en líka tölvur og Disneymyndir. Hann hefur frábært jafnvægi og er góður á línuskautum og skíðum, en líka að synda. Hann hleypur eins og...

Mikil eftirspurn - lítið framboð. Fælum þessa fáu frá

því miður mátti búast við því að leikskólakennarar segðu upp hjá borginni. Það er erfitt og kannski alveg ástæðuslaust að láta bjóða sér upp á aðferðafræði borgarinnar. Satt best að segja er ég mest hissa yfir að fleiri hafi ekki gert það sama. Það vill...

Áskoranir og ævintýr - útinám barn í þéttbýli

Ráðstefna um útinám barna og náttúrlega leikvelli verður haldin í húsnæði menntavísindasviðs HÍ frá 31. maí til 2. júní. Á ráðstefnunni munu fjöldi innlendra og erlendra sérfræðinga um útinám og leikvelli halda erindi og vera með vinnustofur. Heimasíða...

Hliðarsjálfið

Ég hef haldið úti þessari bloggsíðu frá því snemma árs 2007, stundum hef ég verið virk og stundum minna virk í skrifum mínum. Hér hef ég deilt ýmsu úr mínu persónulega lífi, skoðunum mínum á mönnum og málefnum. Hér er ég oftast verulega pólitísk....

Að tengja saman

Fyrir margt löngu var ég spurð hvernig ég skilgreindi sjálfa mig. Ég sagðist vera tengill, það er manneskja sem væri flínk í að tengja saman fólk við fólk og fólk við hugmyndir. Ég fékk stuttan tíma til að hugsa mig um og þetta var það skásta sem ég ég...

sjá það mögulega í því ómögulega

Menning er vaxtarbroddur þjóðar og þjóð sem hefur ekki efni á menningu hefur ekki efni á að vera til. Samfélagið speglast í listunum. Þar er bæði fegurð og ljótleiki er túlkaður. Þar er það "sagt" sem hinir ýmsu rýnendur í þjóðfélagið þora ekki að segja...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband