Færsluflokkur: Menntun og skóli

Þekking um það sem skiptir máli

Auðvitað kunna strákarnir í Pollapönki allt mögulegt um hetjur og fyrirmyndir, tveir þeirra eru nú leikskólakennarar. Nám leikskólakennara er skapandi og það er skemmtilegt og þar lærir fólk um ofurhetjur, fyrirmyndir, um réttlæti og margt margt fleira....

Vanmat er vont mat

Segi eins og segja má, það á aldrei að vanmeta leikskólakennara :). Óska kollegum úr stétt leikskólakennara til hamingju með strákana. Minni svo á að á vefnum www.framtidarstarfid.is er fjallað um þetta stórskemmtilega og skapandi starf sem...

Lífsplanið

Ég ræddi við unga konu nýlega sem sagði mér að hún hefði skipt um lífsplan. Ég fór að hugsa hvert var mitt lífsplan og er ég sátt við hvernig það hefur þróast? Ég valdi leikskólann en ég er líka nokkuð viss um að það eru margir sem ekki átta sig á hvað...

Viltu vera sjóræningi eða prinsessa?

Hver vill ekki ræða við heimspekinga á hverjum degi? Hver vill ekki lesa heimsbókmenntir með áhugasömum áheyrendum daglega? Hver vill ekki semja tónlist eða spinna sögur? Hver vill ekki berjast fyrir réttlæti? Svo eru kannski einhverjir sem vilja líka...

Orðsporið 2013

Á Degi leikskólans þann 6. febrúar ákváðu félög leikskólakennara að veita viðurkenningu fyrir störf í þágu leikskólans og leikskólabarna. Ég, Margrét Pála og Súðavíkurhreppur fengum þann heiður að hljóta orðsporið í fyrsta sinn. Við Magga Pála fyrir að...

Leikskólakennarar þurfa að muna að setja súrefnisgrímuna á sig

Fækkun leikskólakennara hjá borginni um 2% er gríðarlega alvarlegt mál fyrir leikskólana þar. Því miður get ég ekki sagt að mér komi þessar tölur á óvart og er ein þeirra sem hef bent að þessi þróun væri í farvatninu. Ef borgin ætlar að snúa þróuninni...

Leikskólinn og félagslega réttlætið

Ég segi stundum að ég hér áður fyrr hafi leikskólakennarar í borginni skipst í tvo hópa, annarsvegar þá sem unnu í leikskólum með hálfdagsbörn gifta fólksins og svo við sem unnum á dagheimilum með börn einstæðra foreldra og námsmanna. Heimur okkar og...

Leikskóli á útsölu

Þegar verið er að ræða leikskólamál heyrist gjarnan hvað hann sér dýr fyrir samfélagið. Að sveitarfélög hafi bara ekki kost á að gera betur en þau gera. Í leikskólum hefur hins vegar borið við að fólk sé orðið þreytt á sínum vinnuaðstæðum t.d. í nýjum...

Úlfar í sauðagærum - um menntun leikskólakennara

Leikskólakennarar börðust í áratugi fyrir að menntun þeirra stæði jafnfætis menntun annarra kennarastétta. Árið 1996 náðist það en þá var stofnuð braut fyrir leikskólakennara við Háskólann á Akureyri. Strax varð mikil aðsókn að náminu þar. Árin upp úr...

Er leikskólinn frábær?

Við aðstæður sem flokkast undir skerðingu á öryggi barna á auðvitað að loka deildum, en leikskólastjórar eru ragir við það og óttast óvægna umfjöllun í fjölmiðlum og að leikskólinn fái á sig slæmt orð. Slæmt orðspor leikskóla er nefnilega oft erfitt að...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband