Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Ég lamdi mann og það er auðvitað mitt einkamál

"Ég lamdi mann rétt fyrir neðan MR um daginn. Ég var reyndar búin að "gleyma" að það eru eftirlitsmyndavélar á gamla Heimilisiðnaðarfélagshúsinu og sjálfsagt á Glitni banka líka. Svo kom löggan og ætlaði að kæra mig fyrir þetta "meinta" ofbeldi (ég sem...

Söfnun til styrktar Mænuskaðastofnun Íslands

Í gærkvöldi var söfnun til styrktar Mænuskaðastofnun Íslands. Því miður var ég upptekin við annað og gat ekki fylgst með. Við Lilló vorum búin að ákveða að gefa í söfnunina og um það sá hann í gærkvöldi. Okkur finnst málið vera okkur skylt. Hefði Sturla...

Valkvíði - ekki pólitískur

Nú er ég eins og hver önnur einsetukerling, tíni ber og sulta. Hef síðustu daga sultað úr 10 kílóum af hinum ýmsu berjum. Lilló forðaði sér langt að heima á meðan eða alla leið til Ameríku, er þar í hressilegu haustveðri á okkar mælikvarða mælt í vindi...

Tiltekt leiðir í ljós ...

Í dag kláraði ég skápana í eldhúsinu - tók allt út úr búrskápsómyndinni og skoðað nákvæmlega. Dagsetningar á sumum pakkavörum ná aftur til 2003. Það kom svosem ekki á óvart, pakkasúpur eiga til að daga upp, einstaka grænu baunadósir líka. Sérstaklega...

Í rassgatinu á sjálfum sér, segist hann vera slæmur

Þessi færsla er sérstaklega skrifuð fyrir Systu vinkonu mína. Hún fjallar nefnilega um afa okkar. Þeir voru samferðamenn um tíma á Siglufirði og virðist sem afi minn Kristján hafi fótbrotnað og fengið gyllinæð ofan í brotið. Læknir hans var Steingrímur...

Nauðsynlegasta heimilistækið þessa daga er borvélin

Það er léttir að verslunarmannahelgin hafi farið vel fram. Ég vona að hún nái að klárast áfallalaust. Það skal fúslega viðurkennt að í mér er alltaf ákveðinn hrollur og þetta er sú helgi ársins sem ég bíð að taki endi. Hin síðari ár höfum við oft valið...

Dagur í forsælu

Auðvitað er það stórkostleg upplifun að þurfa að vera í forsælu úti í garði, að taka síesta á miðjum degi hér á Íslandi. Í síestunni notaði ég tækifærið og skypaði til vinkonu í spánskri síestu. Svo kom Sturlubarnið í heimsókn og við skruppum í...

Ættarmót á Eskifirði - veiðimenn og kerlingafleytarar

Um helgina vorum við á niðjamóti á Eskifirði. Ég hafði ekki komið á Eskifjörð í 39 ár og var ekki viss um að rata. Var þó fljót að átta mig og fann strax hús afa og ömmu, hótelið þeirra og barnaskólann, gömlu símstöðina og bryggjurnar sem ég lék mér á...

Þegar krabbi býr með meyju ja eða meyja með krabba

Það er hrikalega erfitt að losa sig við drasl sem maður hefur sankað að sér. Jafnvel skó sem ég hef ekki farið í í rúm 30 ár. En vegna framkvæmda í kjallaranum (já þær eru hafnar) þá hefur undanfarna daga reynt á getu mína til að henda og standast...

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Hvað er betra á góðum degi en að verja honum með fjölskyldunni. Það er nokkuð langt síðan ég fór síðast í fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Í dag fórum við þangað. Garðurinn er staður margra tækifæra. Tækifæra til þess að prófa nýja hluti, tækifæra til að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband