Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Piparkökuhúsin

Í dag hef ég átt notalega stund með börnunum í fjölskyldunni. Markmið dagsins var að hver systkinahópur átti að teikna piparkökuhús. hvert hús var mælt út og vinnuteikningar gerðar. Deigið flatt út og síðan bakað. Gerður systir gerðist meistari...

Karlinn undir klöppunum, situr á svörtuloftunum

Ég hef ekki bloggað að ráði undanfarið, engar sérstakar ástæður fyrir því. Það er ekki eins og málefni hafi skort. Samfélagsmál stór og smá. Frammistaða flokksins míns sem ég er ekkert sérlega sæl með hefði t.d. verið verðugt umfjöllunarefni. Flokks sem...

Sturla vildi ekki heim með ömmu

Ég sótti Sturlu í leikskólann í dag. Hann var ekkert voða spenntur að sjá mig. Vildi frekar vera á gólfinu í leik og skríða upp í fangið á Elísabetu leikskólakennaranum sínum og Svövu. Þær voru nú frekar miður sín, að litla barnabarnið tæki...

Verjum börnin og útskýrum fyrir þeim aðstæður - við skuldum þeim það

Í öllu krepputalinu undafarið hefur mér verið hugsað til líðan barna. Ég man þegar ég var sjö átta ára og við krakkarnir í hverfinu komum saman og ræddum um rússagrýluna og verðbólgudrauginn . Í okkar huga voru þetta raunverulegar verur . Verur sem við...

Saga rafmagnsins

Í húsinu mínu er sögu rafmagnsins á Íslandi að finna. Hér eru leiðslur (sumar eru nú reyndar draugaleiðslur) frá hinum ýmsu tímum. Þær eru lagðar í járnrör, plaströr, utan á. þær eru úr taui, hér eru leiðslur sem eru soðnar og snikkaðar. Hér eru,...

Lifrabuff er málið

Ég las áðan að slátursala hafi farið af stað með trukki í haust. Víða á heimilum á eftir að vera þröngt í búi og fólk þarf að sýna hagsýni í matarinnkaupum. Þar sem ég var leikskólastjóri var einn réttur öðrum vinsælli bæði hjá börnum og starfsfólki, það...

Sturla

Sturla kom í heimsókn í dag, hann kom með foreldrunum að horfa á fótbolta. Sturla fór nú fljótlega út í vagn og svaf þar af sér megnið af fótboltanum. Ég held reyndar að honum hafi veri slétt sama. Þegar hann kom inn dundaði hann sér með dótið sitt,...

Afmælisbarnið okkar hann Sturla

Já nú er Sturlubarnið orðið eins árs. Samt er eins og hann hafi verið hjá okkur, alltaf. Hann er það dásamlegasta í lífi okkar. Mikill persónuleiki og allgjör gullmoli. Síðastliðið ár hef ég fylgt þroskasögu hans á netinu. Skrifað um þau þroskaspor sem...

Hrekur Bónus litlu búðina úr hverfinu?

Í kvöld skrapp ég í búðina, til kaupmannsins á horninu. Það var ólga í loftinu, ég skynjaði hana um leið og ég kom inn. Það var nokkuð mannmargt í búðinni, fólk úr hverfinu mínu. Sumum var mikið niður fyrir. Það hefur nefnilega frést að Bónus sé að...

Fimmeyringur og bílakassafjalir

Fyrsti dagur stórframkvæmdanna er liðinn. Nú er búð að fjarlægja gömlu eldhúsinnréttinguna, rífa vegginn á milli eldhús og sjónvarpsherbergis. Panellinn sem settur var fyrir tæpum 30 árum er horfinn. Smiðirnir horfðu á í undran þegar þeir uppgötvuðu að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband