Ytra mat, árangur eđa tímasóun?

Á mánudag flutti ég fyrirlestur fyrir Samband íslenskra sveitarfélaga um ytra mat. En í nýjum lögum um bćđi leik- og grunnskóla er sveitarfélögunum fćrđ ýmis ný verkefni međal annars ađ bera ábyrgđ á ytra mati á skólastarfinu. Í erindinu reifađi ég m.a. áhyggjur mínar af ţeim kostnađi sem ég tel ađ veriđ ađ sé ađ koma yfir á sveitarfélögin. En líka ýmislegt um mat. Alla vega ţá var ég spurđ hvort ég mundi ekki skella erindinu inn á bloggiđ og ţar sem ég sé ekki ađ ég ćtli ađ nýta erindiđ til annars ákvađ ég ađ skella ţví hér međ. Svona fyrir ţá sem hafa áhuga.

Í málstofunni voru nokkrir rćđumenn á undan mér sem höfđu ákveđiđ ađ tileinka sér bíssnesmál til ađ rćđa um; skólamál, börn, foreldra og kennara. Ţeir rćddu um ađföng, um hráefni, um skilvirkni og árangur á ţann hátt ađ mér varđ bumbult. Ég held ađ viđkomandi nái ekki til skólafólks međ ţví ađ tala á ţennan hátt. Sérstaklega ef ţeir vilja í raun taka höndum saman viđ ţađ og breyta skólastarfinu. Bíssnessmáliđ er ekki ađferđin sem dugar til ađ ná sér í bandamenn. En auđvitađ getum viđ lćrt af ţví sem hefur átt sér stađ í viđskiptaumhverfinu viđ ţurfum bara ekki ađ éta ţađ hrátt upp.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband