Hún er komin - BLÁA TUNNAN

Bláa tunnan sem við pöntuðum seinni hlutann í ágúst, þá með þeim orðum að við fengjum hana í næstu viku, þær urðu sennilega nær sex vikurnar, en hvað með það, nú er hún komin. Ég er búin að fara út með blaðabunkann frá því í ágúst, hann var orðinn fjallhár. Og tunnan fór langt í að fyllast, bara frá okkur einum. Þarft framtak hjá borginni sem ég fagna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Hér í 810 fengum við "græna tunnu" í hana má setja ásamt blaðabunkanum, mjólkurfernur, pizzakassa pappa ofl.....hún er ÆÐI og til að kóróna allt fæ ég þetta flotta SMS einu sinni í mánuði sem lætur mig vita tveim dögum áður en tunnan er tæmd

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 1.10.2007 kl. 22:36

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörð

En flott ég verð að virðurkenna að ég öfunda þig, við megum ekki alveg setja jafn mikið í okkar, bara dagblöð, tímarit og ritfangapappa, en kannski að við fáum okkur líka græna tunnu og þá...

Kristín Dýrfjörð, 1.10.2007 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband