Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Þjóðfundur - áherslur í menntamálum

Nú eru þjóðfundargögn opin öllum sem áhuga hafa. Til að nálgast þau þarf ekki annað en að fara inn á vefsíðuna www.thjodfundur2009.is Hér á eftir geri ég grein fyrir brotabroti af þeim gögnum sem þar urðu til. Ég ákvað að skoða flokkinn áherslur í...

MÁLSVARI ÓSKAST!

Nú er búið að „útbýtta“ styrkjum úr sprotasjóði leik- grunn- og framhaldsskóla hjá menntamálaráðuneytinu. Sprotasjóðurinn hefur það mikilvæga verkefni að styðja við þróunar og nýbreytnistarf í skólum. Þróunarverkefni eru einhver besta leiðin...

Á Eddunni - um endursköpun gilda

Í dag fór ég á Edduna já eða Grímuna, ég var á ráðstefnu leikskólakennara þar sem ég hlustaði á hvert erindið á fætur öðru, hlustaði á söngleik leikskólakennara sem útskrifuðust fyrir 31 ári (og þær sem sungu starfa allar að leikskólamálum), og salurinn...

Allur góður arkitektúr lekur

Ég rakst á afar áhugaverða grein eftir Ævar Harðarson arkitekt um byggingaskaða. Greinin fjallar um hluta af doktorsrannsókn hans við háskólann í Þrándheimi. Það sem vakti sérstakan áhuga hjá mér var aðferðafræðin, en hjá öðrum vekja niðurstöður og...

Leikskólakennaranám - á grunn og framhaldsstigi

Innritun í nám sem hefst á vormisseri 2008 Innritun í nám sem hefst á vormisseri 2008 stendur yfir. Umsóknarfrestur er til 2. janúar 2008 og kennsla hefst skv. almanaki 10. janúar. Í boði eru bæði námsleiðir í grunn- og framhaldsnámi. Meðal þess er:...

Viltu fara í námsferð til Reggio Emilia?

INTERNATIONAL STUDY GROUP Students and professors March 2-5, 2008 International Center Loris Malaguzzi Reggio Emilia, Italy Since 2005 Reggio Children has offered students and professors coming from all over the world the possibility to visit Reggio...

Ímyndunaraflið sviflétt og vegvíst

Ráðstefna skólaþróunarsviðs Háskólans á Akureyri um leik og listsköpun í leikskólastarfi. Laugardaginn 29. september 2007 stendur skólaþróunarsvið kennaradeildar fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni „ Ímyndunaraflið sviflétt og vegvíst - Leikur og...

Áttu lausa stund næsta laugardag, ef ...

Pabbi kom hér í heimsókn uppnuminn yfir viðtali sem hann hafði heyrt í útvarpinu við mann að nafni Karl Aspelund . Undanfarna daga og vikur hefur hugmyndafræði Reggio verið til umræðu við alla sem detta hér inn. Líka foreldra mína. Þau hafa skilið þann...

Ráðstefna um hönnun manngerðs umhverfis fyrir börn

Mánudaginn 17. september 2007. Klukkan: 10 – 16 Staður: Purcell room, Soutbank Centre, London Dags ráðstefna, þar sem kynnt verður samtal hönnunar og uppeldisfræði. Áherslan verður á hvernig æskileg gæði rýmis sem börnum er boðið upp á getur verið,...

Arkitektúr og leikskólar

Í október næstkomandi er ráðstefna fyrir þá sem hafa á áhuga í borginni Reggio Emilia á Ítalíu, þar á að fjalla um tengsl leikskólastarfs og þeirrar uppeldisfræðilegu-sýnar sem starfið byggir á . Þar sem lögð er áhersla á samspil umhverfis og þess sem...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband