Ímyndunaraflið sviflétt og vegvíst

Ráðstefna skólaþróunarsviðs Háskólans á Akureyri um leik og listsköpun í leikskólastarfi. 

Laugardaginn 29. september 2007 stendur skólaþróunarsvið kennaradeildar fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni „Ímyndunaraflið sviflétt og vegvíst - Leikur og listsköpun í skólastarfi." Ráðstefnan verður haldin í húsnæði Brekkuskóla við Laugagötu á Akureyri.

Dagskrá

Ímyndunaraflið sviflétt og vegvíst
Leikur og listsköpun í skólastarfi

08.30 Skráning og afhending gagna

09.15 Setning
: Þorsteinn Gunnarsson rektor Háskólans á Akureyri.

09.20
Fyrirlestur: Developing a pedagogy of play - international perspectives. – Dr. Elisabeth Wood, dósent við University of Exeter.

10.10 Kaffi og rúnstykki

10.20 Fyrirlestur:  Áþreifanlegt – ósýnilegt.Verkstæðið sem vettvangur nýrra leiða – Þóra Sigurðardóttir, listamaður.

11.10 Hlé

11.20
Málstofur I:

  1. Hús – hvalir – köngulær. Skapandi listbúðir með viðfangsefnið byggingarlist – Guja Dögg Hauksdóttir; arkitekt.

  2. Þegar þú ýtir á hnapp þá kemur páfagaukurinn – Soffía Þorsteinsdóttir, leikskólastjóri.

  3. Þangað sem nefið snýr. Um gildi þess að fara með ung börn í gönguferðir – Bergljót Hallgrímsdóttir, leikskólastjóri.

  4. Það er leikur að læra……… að lesa. – Rannveig Sigurðardóttir, grunnskólakennari.

  5. Skapandi málörvun – Rannveig Oddsdóttir, grunnskólakennari.

  6. Tónlistin í barninu – Heimir Bjarni Ingimarsson, tónlistarmaður.

  7. Að horfa og sjá“ – Svala Jónsdóttir, aðjúnkt KHÍ

 

12.00 Matarhlé í Brekkuskóla


13.00 Fyrirlestur: Stop playing around so that we can learn something? – Dr. Róbert Faulkner, tónlistarkennari við Hafralækjarskóla og post-doctoral research fellow við háskólann í Vestur Ástralíu.

13.50
Hlé

14.00 Málstofur II

  1. Ein hugmynd kveikir aðra – Anna Ingólfsdóttir, leikskólakennari.

  2. Opinn hugur – ímyndunaraflið virkjað! – Sigríður Helga Hauksdóttir, hönnuður og kennari.

  3. Safnfræðsla: Leikur einn? – Alma Dís Kristinsdóttir, menntunarfræðingur.

  4. Að stunda heimspeki með börnum – undrun er barnaleikur – Valgerður Dögg Jónsdóttir, framhaldsskólakennari.

  5. Leikjabankinn - Leikjavefurinn: Aðgengilegt safn námsleikja á Netinu – Dr. Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við KHÍ.

  6. Lengi býr að fyrstu gerð“ – Sesselja Sigurðardóttir, leikskólaráðgjafi Akureyri.

14.40 Kaffihlé og ávextir

15.00 Fyrirlestur: ...og fuglinn flaug fjaðralaus... – Dr. Jórunn Elídóttir og Rósa Kristín Júlíusdóttir, lektorar við HA.

15.40 Fyrirlestur: Á vængjum ímyndunaraflsins – Halldóra Haraldsdóttir, lektor við HA

16.00 Ráðstefnuslit: Trausti Þorsteinsson, forstöðumaður skólaþróunarsviðs Háskólans á Akureyri.

Ráðstefnan er ætluð leik- og grunnskólakennurum, skólastjórnendum og öðrum áhugasömum um nám og kennslu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband