Færsluflokkur: Bloggar

Útileikur - Ráðstefna í Stokkhólmi

Ráðstefna í Reggio Emilia Institutet í Stokkhólmi 29. - 30. nóvember 2007. Yfirskrift ráðstefnunnar er UTOMHUS . Att tillbringa mycket tid utomhus på förskolan är en nordisk tradition, men använder vi oss av uterummets alla möjligheter? Kontakten med...

Haust á Akureyri

Er á Akureyri í fallegu haustveðri, sinfónía náttúrunnar spilar á fullum styrk. Ég tek andköf yfir samsetningum lita og ljóss. Hef verið að kenna og funda hér síðustu daga. Er annars frekar nísk á veru mína annarstaðar en í Reykjavík um þessar mundir en...

Faglegur metnaður

Það er ekki lengur ágreiningur í samfélaginu um hvort leikskólinn eigi að vera til fyrir alla eða ekki, það er ekki ágreiningur um hvor hann á að vera hálf- eða heildags. Í könnun sem borgin lét gera kemur fram mikið stolt starfsfólks leikskóla af starfi...

Einu sinni var legó besta barnapían

Gleymi aldrei einni skólasystur minni við Erikson institutie í Chicago sem lék lista vel og sagði " It is ok for children to see gun-fighting and lot of dead people before lunch, but everything goes crazy if there is a glimpse of uncovered breast "...

Eru unglingar fífl?

Já ef marka má svör forstýru Jafnréttisstofu þar sem hún byrjaði á að gera lítið úr niðurstöðum rannsókna Andreu Hjálmsdóttur um viðhorf unglinga til jafnréttismála. Jafnréttisstýra varar við að tekið sé mark á svörum unglinganna. VEGNA ÞESS að þeir...

Bakgarðar, gamlir hippar og læðan Snati

Þegar ég flutti í götuna mína fyrir rúmum tuttugu árum bjuggu hér enn eftirlegukindur hippaáranna. Gatan mín var einhver sú niðurníddasta í allri Reykjavík. Á hverju ári fengum við miða frá fegrunardeild borgarinnar sem lagði til að fólk færi að huga að...

"damage control "

If it looks like shit, it smells like shit, it probably is shit segir einhverstaðar

"fyllibyttuhúsið"

Ég gladdist við að lesa grein í Mogganum í gær eftir pjakk úr götunni minni, hann Bolla Thoroddsen. Þar ræddi hann reynslu sína af að alast upp nánast í næsta húsi við gistiskýlið í Þingholtsstræti. Húsið sem hann og krakkarnir í hverfinu kölluðu...

"Vilja hvít barnaheimili í Svíþjóð"- hvað er að fólki

Apatheid í Svíþjóð? Er fólki ekki sjálfrátt? Er ártalið ekki 2007?  Þetta er svo grátleg frétt að það er nærri ekki hægt að fjalla um hana. Trúi því bara að hið opinbera hafi vit fyrir fólki, fái hvorki starfsleyfi eða opinbera styrki. Hér er verið að...

Tryggingar og fjárhagsleg staða foreldra

Þegar ég þekkti til innan borgarkerfisins þá var það svo að Borgin tryggði ekki , vegna þess einfaldlega að hún er borgunarmaður og iðgjöld af tryggingum á ársgrundvelli eru mun hærri fyrir allar hennar stofnanir en mögulega bótaskylda. Sbr. heitavatnið...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband