Eftirlaunafrumvarpið og sérgreiðslur til formanna stjórnarandstöðunnar

Nú á að "laga" eftirlaunafrumvarpið, vonandi fer í leiðinni út álagið fyrir formenn stjórnarandstöðunnar. Sú greiðsla var að mörgum talin vera mútufé á sínum tíma. Hafi verið gulrótin sem Össur og Steingrímur gleyptu við. Ef formenn flokka þurfa að fá greitt fyrir það að vera formenn þá eiga viðkomandi flokkar að sjálfsögðu að standa undir því.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Vonandi verður eftirlaunaósóminn afnuminn strax í fyrramálið, burt með spillingarliðið. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.11.2008 kl. 02:54

2 Smámynd: Egill Óskarsson

Málið er alveg ofboðslega einfalt. Það þarf ekkert að 'laga' eftirlaunafrumvarpið. Það þarf einfaldlega að afnema það kerfi að ákveðin hluti þess fólks sem ríkið borgar laun skuli hafa annað eftirlaunakerfi en hitt.

Egill Óskarsson, 30.11.2008 kl. 04:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband