Til lukku Austurbćjarskólabörn

Til hamingju krakkar í Austurbćjarskóla, ţetta er flott hjá ykkur. Sannarlega frábćrt framtak sem vert er ađ veita athygli. Sannarlega frétt sem á heima á forsíđu.

Ţađ er margt spennandi ađ gerast í skólum borgarinnar og já landsins alls, á öllum skólastigum. Ţar gerast daglega atburđir sem ćtti ađ halda á lofti, atburđir og pćlingar sem sem ćttu ađ rata á forsíđur og í fréttatíma. Sem ćttu ađ fá athygli ekki sem skreytiefni sem hćgt er ađ brosa fallega ađ, heldur vegna eigin gildis. Vegna ţess ađ ţetta eru fréttir um fólk á öllum aldri sem er ađ vinna merkileg störf.  


mbl.is Austurbćjarskóli vann Skrekk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Skrekkur er frábćr! Báđar stelpurnar mínar - ţćr eru í 8. bekk og 10. bekk Vogaskóla - tóku ţátt í atriđi síns skóla. Ţađ fór mikill tími í undirbúning - en tíma vel variđ.

Daginn eftir keppna í síđust viku áttu ţćr frí í fyrstu tveim tímunum. Sú eldri kom syfjuleg í dyrnar ţegar ég var ađ fara til vinnu: "Mamma - ég vildi ađ ég gćti veriđ aftur í 10. bekk, bara til ađ geta tekiđ aftur ţátt í Skrekk"

Segir allt sem segja ţarf........

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 19.11.2008 kl. 14:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband