Trúgirni okkar Íslendinga

Er eftirfarandi setning sem höfð er eftir Francis Bacon (í lauslegri þýðingu minni) kannski það sem hefur einkennt viðhorf okkar Íslendinga til útrásardrengjanna okkar?  „Það sem maðurinn vill að sé sannleikur því á hann auðveldara með að trúa.“  Á það hefur verið bent að þessi tilhneiging er talin geta leitt til þess að við sjáum t.d. árangur þar sem hann er ekki til staðar, vegna þess að við viljum að hann sé þar ja eða öfugt.

og þannig erum við öll teymd áfram í átt til ... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband