23.5.2008 | 22:09
Gjaldfrjáls - gott, nemendur - slćmt
Undanfariđ hef ég haft töluvert fyrir stafni og lítiđ séđ til fjölmiđla. Missti m.a. af umrćđu á alţingisrásinni um leikskólalögin. En ríkiđ er mér vinsamlegt, ţađ tekur upp allar rćđur og birtir ţćr samdćgurs á vefnum. Ţví sit ég nú hér og hlustam, les og blogga. Af ţví sem ég hef heyrt ţá styđ ég ţađ sjónarmiđ sem kemur fram í máli Kolbrúnar Halldórsdóttir ađ leikskólinn eigi ađ vera fjölskyldum "gjaldfrjáls". Ég tel ţađ í raunar vera sanngirniskröfu og ef ţađ skapar einkaskólum vandrćđi verđ ég ađ viđurkenna ađ ţar fórna ég meiri hagsmunum fyrir minni.
Hinsvegar verđ ég hafna hugtakanotkun Kolbrúnar en í breytingartillögum hennar velur hún ađ fjalla um rétt nemenda en ekki barna. Ég er ein ţeirra sem vil alls ekki taka upp ţetta hugtak grunnskólans (nemendur). Ég tel ađ međ ţví sé hćtta á ađ veriđ sé ađ skapa ákveđna faglega fjarlćgđ milli barna og ţeirra sem međ ţeim starfa. Fjarlćgđ sem ég tel óćskilega. Ţađ má vera ađ efnislega sé ég samţykku ýmsu sem kemur fram í breytingartillögu Kolbrúnar en ţessa hugtakanotkun get ég ómögulega fellt mig viđ.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 22:23 | Facebook
Athugasemdir
Sćl Kristín
Ég er hinsvegar ţeirrar skođunar ađ viđ ţurfum í auknum mćli ađ nota orđiđ nemendur um börn á leikskólum. Ţađ er hluti af ímyndarvinnu sem leikskólinn verđur ađ fara í.
Nú er tekin viđ völdum í mörgum sveitarstjórnum fyrsta kynslóđ stjórnmálamanna sem sjálf gekk í leikskóla og ţađ er athyglisvert ađ ţađ eru ţessir stjórnmálamenn sem halda á lofti kröfunni um fimm ára deildir inn í grunnskólana.
Ţessir stjórnmálamenn virđast meta leikskólann af áratuga gamalli eigin reynslu, samanber orđ forseta borgarstjórnar í Mannamáli Sigmundar Ernis
"...hún vill auka valkosti í leikskólum og tryggja ađ ţar fari einhver menntun fram."
Ef leikskólinn fer ekki af miklu afli í ađ koma á framfćri ţví námi sem ţar fer fram, er hćtt viđ ađ fjarlćgđ milli starfsfólks leikskólans og fimm ára barna verđi meiri en ef viđ slípum ađeins hugtakanotkun okkar og köllum skólabörnin í leikskólanum stundum nemendur.
Hörđur (IP-tala skráđ) 24.5.2008 kl. 02:31
Ég vil láta kenna "grunn" talkennslu ţegar fólk lćrir til leikskólakenna. Vandamálin varđandi talkennslu er hér á landi er til virkilegrar skammar og er ađ hafa mikil áhrif á framtíđ fjölda barna. Útskrifađur talkennari gćti svo haft yfirumsjón yfir 10 til 20 börnum.
Ţetta mundi jafnt spara peninga og öll börn fengju góđa talkennslu reglulega í sínum leikskóla. Kannski hálftíma á dag.
Sonur minn sem er fimm ára og byrjar í skóla nćsta haust talar sem 2,5 ára og hefur aldrei fengiđ talkennslu.
Hvađ finnst ţér um ţetta?
Halla Rut , 24.5.2008 kl. 13:07
Ef ţú ert í stuđi hvet ég ţig til ađ horfa á rćđur Guđna Ágústssonar og Árna Johnsen um grunnskólalög síđar sama dag. Ţađ er súr skemmtun.
Matthías Ásgeirsson, 24.5.2008 kl. 20:26
Á eftir ađ gefa mér tíma til ađ hlusta á allt, er á kafi viđ ađ undirbúa risaleikskólaviku í nćstu viku, ráđstefnu, námskeiđ og ađ taka ţátt í ađ undirbúa međ tveimur Hafnfirskum leikskólum hlut í 100 ára afmćlishátíđ bćjarins. En á örugglega eftir ađ hlusta.
Kristín Dýrfjörđ, 24.5.2008 kl. 22:13
Ps. Hörđur svara ţér betur um mínar pćlingar og hversvegna ég er algjörlega ósammála ţér, seinna, og eins og ég get ţér Halla Rut.
Kristín Dýrfjörđ, 24.5.2008 kl. 22:16
Af hverju á ţađ ekki ađ kosta ţá sem kjósa ađ senda 9 mánađa gamalt barn sitt á leikskóla?
Elías Theódórsson, 27.5.2008 kl. 17:56
Trúir ţú ţví Elías ađ ţađ sé hćgt ađ eiga annađ fólk?
Hörđur Svavars (IP-tala skráđ) 27.5.2008 kl. 20:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.