Ný frænka

Í morgun eignaðist ég litla frænku, oggu litla spons sem heilsast vel og mömmunni líka. Með þessari litlu spons lagast aðeins hlutfall stúlkna á móti drengja í  afkomendadeild foreldra minna.

Við erum 6 systkinin, þrjár stelpur og þrír strákar og við eigum samtals ellefu stráka og fjórar stelpur, barnabarnabörnin eru þrír strákar og þrjár stelpur. Pabbi átti 5 systkini þarf af eina systur og mamma átti 7 bræður og eina systur. 

Velkomin í hópinn litla frænka.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með litlu frænku -

Síta (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband