23.11.2007 | 01:39
Komin heim
Ţá er ég komin heim, búin ađ ţramma um bćđi Amsterdam og Kaupmannahöfn í dag. Báđar borgir komnar í jólabúning. Var reyndar í London um fyrir og um helgina og hún er líka komin í sinn jólabúning. Á mánudaginn vann ég á bókasafninu og beiđ eftir ađ ná fundi. Fékk bođ um klukkan fimm ađ viđkomandi gćti hitt mig, átti viđ hana ágćtis spjall. Hún spurđi mig svo hvenćr flugiđ mitt fćri frá Heathrow, "átta segi ég", "ertu galin", "hefurđu ekki ţurft ađ vera löngu farin af stađ?" Mér sem fannst ég í góđum tíma. Alla vega ţegar fundi lauk fór ég af stađ og var komin vel tímalega á völlinn. Reyndar stressađist ég ađeins ţegar lestin lenti í 15 mínúta stoppi á leiđinni. Í London var annars slík rigning á sunnudag og mánudag ađ ekki hefur annađ eins sést í haust. Meira segja seinkađi fluginu mínu til Amsterdam vegna rigningar.
Ţađ er búiđ ađ vera mikiđ ađ gera ţessa daga í Amsterdam, búin ađ skođa leikskólasýningu, funda nokkrum sinnum, fara út ađ borđa og heimsćkja tvo leikskóla. Er ađ vinna í minnispunktunum mínum. Dagurinn í dag hefur veriđ fínn, náđi ađ funda lítillega um málefni sem tengjast SARE, ég skođađi leikskóla í Amsterdam í morgun, fór svo međ vatnataxa ţađan á ađaljárnbrautarstöđina.
Lenti í Köpen um fjögur og náđi ađ ţramma niđur Strikiđ og draga ađ mér jólaandanda borgarinnar. Vélin heim var svo full af íslenskum karlmönnum sem ég held ađ flestir hverjir hafi veriđ ađ koma landsleiknum. Á morgun er svo ráđstefna um leikskólaarkitektúr.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.