8 % af heildarlaunum í yfirvinnu í leikskólum 36 % á framkvæmdasviði

Það þarf ekki annað en að sjá svona tölur til að skynja að leikskólarnir eru til þess að gera vel reknar borgastofnanir. Fyrir utan að yfirvinnutalan er lág eru grunnlaunin líka sennilega mun lægri en hjá framkvæmdasviði borgarinnar. Vandmálið er að umönnunarstéttirnar eru til þess að gera fjölmennar og því þýða litlar hækkanir mikil áhrif á borgasjóð. En ég vona að sannarlega að það sem búið er að ákveða verði til þess að fólk fáist til starfa og það fólk sem fyrir er gefist ekki upp, eins og virðist líka vera að gerast á mörgum stöðum.  Að borgin verði í raun og sann eftirsóknarverður staður til að starfa á.
mbl.is Grípa til aðgerða til að gera borgina að betri vinnustað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband