21.8.2007 | 01:09
Sultugerð
Nú er sá tími ársins sem ég stunda sultugerð af miklum móð, er þegar búin að sulta úr rabbabara, bláberjum, ylliberjum, rifsi og sólberjum. Og svo alla vega blöndur af ofangreindu. Nú vantar bara krækiberin og þá er ég held ég nokkuð vel sett fyrir öll vöffluboð vetrarins og gott betur. Á reyndar eftir að tína mér vetrarforða af fjallagrösum, en hef þegar tínt villisveppi til brúks. Ég verð að viðurkenna að ég á erfitt með að gera upp á milli árstíða, um hver er uppáhalds, þær færa svo mismunandi hlutverk og gjörðir með sér. Verst þykir mér að á þessum árstíma bíða mín svo mörg önnur verkefni og ég get því ekki gefið mig að fullu í sultugerðartilraunir, svona eins og ég sjálf kysi. Við meiri skoðun er það kannski bara hið besta mál.
Hvernig líst ykkur annars á blönduna:
Vínrabbabari
bláber,
sólber
hrásykur og vanillapasta?
Mæli svo með rifsi og ylliberjum saman. Kemur sérlega skemmtilega rammt bragð með því súrsæta.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Leikskólakennari, fyrrum leikskólastjóri, lektor við Háskólann á Akureyri, áhugamanneskja um málefni tengd leikskólanum í sinni víðustu mynd. Blogg sem eru sérstaklega um faglega hlið leikskólastarfs er að finna á www.leikskolabanki.blog.is
Efni
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
fyrirlestrar og ritgerðir
- Fyrirlestur um ytra mat Fluttur á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga 6. október 2008
- Fyrirlestur - Hvert barn er sinn eigin kór Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu Reykjavíkurborgar og RannUng þann 18. apríl 2008
- MA ritgerðin mín Hér má finna ritgerð mína um matsfræði
- (gömul) Rannsókn um viðhorf leikskólakennar til starfsins rannsókn sem gerð var fyrir um tæpum 15árum
- ritgerð um lýðræði og leikskólastefnur
- Leikskóli og trú - skýrsla
Frumkvöðlar
Umræða um leikskóla - mitt blogg
eldri blogg um leikskólamál,skýrslur og greinar
- Vald til breytinga
- Leikskólinn sumargjöf til barna
- leikskólinn fátækragildra kvenna
- Fjölbreytileiki og fjölmenning
- Hávaði í leikskólum
- Funaborg
- Kjarklaust fórnarlamb
- Fagrabrekka og Reggio
- dagur á Iðavelli
- listir og eðilsfræði í leikskólum
- skólaföt
- Skráning (dönsk)
- Leikskólinn pólitískur
- Hönnun leikskóla
- ógn þöggunar
- hræðslan og sjálfsmyndin
- kynjauppeldi?
- Arkitektúr og leikskólar
Sturlubarnið
- Valdagreining Sturlubarnsins
- Sturlubarnið KRingur
- Fyrsti dagurinn í leikskólanum
- Lj´somyndaáhug Sturlubarnsins og sitthvað fleira
- Sturlubarn í húsdýragarðinum
- Sturlubarnið sullar á Íngólfstorgi og skoðar bækur
- Sturla 1. árs
- Sturla, ferð á tjörn og Stöðlakot
- Heimsókn til ömmu og afa í Skeifu
- Að æfa sig á þroskabrautinni
Bloggvinir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Fríða Eyland
- Hörður Svavarsson
- Ingibjörg Margrét
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Margrét Einarsdóttir Long
- Benedikt Sigurðarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Páll Helgi Hannesson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Arna Lára Jónsdóttir
- Björgvin Gunnarsson
- Hlekkur
- Þingmaður
- Ásgerður
- Þóra Guðmundsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- svarta
- Halla Rut
- Sigríður Jónsdóttir
- Gunnar Axel Axelsson
- Gísli Tryggvason
- SVB
- Arnar Ingvarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- cakedecoideas
- Dóra
- Elín Erna Steinarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Stella Jórunn A Levy
- Þórhildur og Kristín
Athugasemdir
Þú varst nú ekki nein "sultugerðtýpa" hér áður fyrr - en þetta er hið besta mál. Mæli með sultugerð sem góðri slökunarðaferð - hinsvegar á ég enn krukkur frá 1996 sem ég veit ekki alveg hvað ég á að gera við ? Líklega ekki meðmæli - ha?
Valgerður Halldórsdóttir, 21.8.2007 kl. 20:42
Bakaðir þú vöfflur á menningarnótt?
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 21.8.2007 kl. 23:22
Sæl Valgerður - rétt þegar ég var ung eldaði ég bara baunarétti og sauð hrísgrjónagraut úr hýðishrísgrjónum, hvítur sykur var ekkert ofarlega á dagskrá. Með aldrinum færðist ég í átt til hvítra grjóna og jafnvel um tíma til þeirrar gerðar sem maður kaupir í poka og skellir út í vatn. Nú er aftur komin tími hýðisgrjóna og hægrar matreiðslu, en núna leyfi ég svona oggu magni að sykri að fljóta með - nefnilega alveg hægt að nota hrásykur í sultur.
og Ingólfur á menningarnótt - duttu inn gestir og ég ákvað í anda hægrar eldamennsku að leggjast í pasta og brauðgerð -með salati úr matjuratgarði hússins svo engar vöfflur þar. Þær bíða kaldra vetrardaga, þegar slagveðursrigning og kuldi herjar á okkur.
Kristín Dýrfjörð, 22.8.2007 kl. 11:31
Dugleg stelpa ertu!
Kristbjörg Clausen (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 22:06
Hvað eru ylliber?
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 10:51
Mæli með sultunum hennar Kristínar, uummmmm, hlakka til að koma og fá vöfflur með sultu og rjóma.
Sigríður Síta (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 11:23
Þorsteinn: Ylliber eru rauð ber sem vaxa á trjám, eru víða í görðum, skal taka mynd og setja inn við tækifæri.
Og Síta ávallt velkomin.
Kristín Dýrfjörð, 28.8.2007 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.