21.7.2007 | 12:27
Fyrirsögn - Mogganum ekki samboðin
Fannst alveg óþarfi að nota þessa fyrirsögn bæði í mogganum í morgun (þar sem hún var flennistór) og hér á vefnum, virkar eins og skemmdarverk og leiðindamórall hjá blaðinu. Ég veit um fólk sem er búið að bíða spennt eftir síðustu bókinni og með fyrirsögnum sem þessum er verið að gefa ýmislegt í skin. Finnst þessi húmor fyrir neðan virðingu moggans.
Harry Potter allur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bækur | Breytt s.d. kl. 13:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kristín Dýrfjörð
Leikskólakennari, fyrrum leikskólastjóri, lektor við Háskólann á Akureyri, áhugamanneskja um málefni tengd leikskólanum í sinni víðustu mynd. Blogg sem eru sérstaklega um faglega hlið leikskólastarfs er að finna á www.leikskolabanki.blog.is
Efni
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
fyrirlestrar og ritgerðir
- Fyrirlestur um ytra mat Fluttur á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga 6. október 2008
- Fyrirlestur - Hvert barn er sinn eigin kór Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu Reykjavíkurborgar og RannUng þann 18. apríl 2008
- MA ritgerðin mín Hér má finna ritgerð mína um matsfræði
- (gömul) Rannsókn um viðhorf leikskólakennar til starfsins rannsókn sem gerð var fyrir um tæpum 15árum
- ritgerð um lýðræði og leikskólastefnur
- Leikskóli og trú - skýrsla
Frumkvöðlar
Umræða um leikskóla - mitt blogg
eldri blogg um leikskólamál,skýrslur og greinar
- Vald til breytinga
- Leikskólinn sumargjöf til barna
- leikskólinn fátækragildra kvenna
- Fjölbreytileiki og fjölmenning
- Hávaði í leikskólum
- Funaborg
- Kjarklaust fórnarlamb
- Fagrabrekka og Reggio
- dagur á Iðavelli
- listir og eðilsfræði í leikskólum
- skólaföt
- Skráning (dönsk)
- Leikskólinn pólitískur
- Hönnun leikskóla
- ógn þöggunar
- hræðslan og sjálfsmyndin
- kynjauppeldi?
- Arkitektúr og leikskólar
Sturlubarnið
- Valdagreining Sturlubarnsins
- Sturlubarnið KRingur
- Fyrsti dagurinn í leikskólanum
- Lj´somyndaáhug Sturlubarnsins og sitthvað fleira
- Sturlubarn í húsdýragarðinum
- Sturlubarnið sullar á Íngólfstorgi og skoðar bækur
- Sturla 1. árs
- Sturla, ferð á tjörn og Stöðlakot
- Heimsókn til ömmu og afa í Skeifu
- Að æfa sig á þroskabrautinni
Bloggvinir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Fríða Eyland
- Hörður Svavarsson
- Ingibjörg Margrét
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Margrét Einarsdóttir Long
- Benedikt Sigurðarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Páll Helgi Hannesson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Arna Lára Jónsdóttir
- Björgvin Gunnarsson
- Hlekkur
- Þingmaður
- Ásgerður
- Þóra Guðmundsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- svarta
- Halla Rut
- Sigríður Jónsdóttir
- Gunnar Axel Axelsson
- Gísli Tryggvason
- SVB
- Arnar Ingvarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- cakedecoideas
- Dóra
- Elín Erna Steinarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Stella Jórunn A Levy
- Þórhildur og Kristín
Athugasemdir
Ég er einmitt ein af þeim sem las fyrirsögnina og varð frekar fúl, hefði vilja lesa endirinn sjálf .... las svo aðeins lengra og uppgötvaði að þetta var bara hallærisleg fyrirsögn
Svava Björg Mörk (IP-tala skráð) 21.7.2007 kl. 13:57
Já einmitt, bara til að skemma fyrir fólki, ég gafst reyndar upp eftir þriðju bókina en sonur minn segir mér að síðustu bækurnar séu betri, hann liggur nú heima hjá sér fastur við sófann til að klára, hann er bara ekki jafn hraðlæs og mamma hans getur verið. Held að helgin fari í þetta hjá honum **), en hvernig líst þér á London ráðstefnu- fargjald 30 Þ. tveir í herbergi 5 þ. á manninn og svo ráðstefnugjald 18 þ. = ca 55 -60 þúsund. (svo er hægt að bjóða eiginmanni með og hann getur t.d. farið á leik, gert úr þessu helgarferð)
Kristín Dýrfjörð, 21.7.2007 kl. 14:09
Er einmitt búin að ræða þetta við eiginmanninn hann er bara svo upptekin með hamar og sögina að hann heyrir ekki í mér held alla vega að það sé málið En mér lýst mjög vel á þessa ráðstefnu, held jafnvel að ég skelli mér á þetta (þetta væri allt svo einfalt ef ég ætti ekki 3 börn, væri í vinnu og námi líka )
Svava Björg Mörk (IP-tala skráð) 21.7.2007 kl. 14:14
Skil vel að lífið geti verið flókið með öllum þessum hlutverkum, en það má líka láta hluti eins og ráðstefnur fara fram hjá sér, það kemur nefnilega önnur eftir þessa, ekki satt?
Kristín Dýrfjörð, 21.7.2007 kl. 14:55
ps. hef samt veitt því eftirtekt að gylliboð um ferð á fótboltavöll, fær ólíklegustu karla (jafnvel konur) til að vilja skreppa til útlanda.
Kristín Dýrfjörð, 21.7.2007 kl. 14:57
Það er satt að ég verð að læra að láta ráðstefnur fram hjá mér fara frekar erfitt þegar ég er haldinn þeirri þörf að vera alls staðar, alltaf. En maðurinn minn virðist vera undantekningin varðandi fótbolta, finnst hann leiðinlegur. En við Helga Björg erum líka búnar að skrá okkur á kúrs í Svíþjóð í október, Reggio Emilia i praktiken. Kannski að ég láti það duga í bili, stefni svo að ferð til fyrirheitna landsins í maí
Svava Björg Mörk (IP-tala skráð) 21.7.2007 kl. 15:05
Það er mikið hvað Harry Potter hreyfir við fólki með og á móti - mér sýni Jóhannes Ragnarsson vera enn illskeyttari í garð hans en hanna er í garð femínista. Hef ekki reynt að lesa Potter fremur en Illugi Jökulsson (Blaðiðí dag), en Illugi hælir samt Rawlings fyrir að framkalla slíka spennu um bækur, og undir það get ég tekið, því fátt jafnast á við bækur.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 21.7.2007 kl. 19:35
Las greinina eftir Illuga og fannst hún skemmtileg - sérstaklega með áhugalausa innkaupastjórann. Mér finnst líka frábært að hafa náð því að bækur urðu "inn". Vona bara að það hafi yfirfærslugildi svona eins og sagt er að skákin hafi á annað í lífinu.
Kristín Dýrfjörð, 21.7.2007 kl. 19:55
Sæl lýst vel á þessa ráðstefnu í haust og stefni á hana. Veist þú um ódýrt hótel í nálægð við ráðstefnu staðinn? kveðja Síta
Sigríður Síta (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.