Ráðstefna um hönnun manngerðs umhverfis fyrir börn

Mánudaginn 17. september 2007.

Klukkan: 10 – 16

Staður: Purcell room, Soutbank Centre, London
 

Dags ráðstefna, þar sem kynnt verður samtal hönnunar og uppeldisfræði. Áherslan verður á hvernig æskileg gæði rýmis sem börnum er boðið upp á getur verið, þetta er gert með dæmum frá Reggio Emilia, þar sem sagt verður frá samstarfi leikskóla og arkitekta/hönnuða.  Kynningarefni.

Fyrirlesarar: Vea Vecchi, myndlistakona og uppeldisfræðilegur stjórnandi sjónlista í Reggio Emilia, Michele Zini, arkitekt og hönnuður, Mauritzio Fontanili (play +) og John Waldron, arkitekt og ráðgjafi.  Kostnaður: 143 pund. Frekari upplýsinga er hægt að afla hjá ReFocus Network:Margaret@sightlines-initiative.com   www.sightlines-initiative.com    www.studiouk.net


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki spurning um að vera með svona ráðstefnu hér á Íslandi? Og líka svipaða og var í Svíþjóð í byrjun júní?

Svava Björg Mörk (IP-tala skráð) 21.7.2007 kl. 15:13

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörð

Við komum til með að gera það einn daginn - reyndar höfum við verið með nokkrar svipaðar í gegn um tíðina en á örugglega eftir á fjölga.

Kristín Dýrfjörð, 23.7.2007 kl. 01:31

3 identicon

Já það er satt. Það eru margar spennandi ráðstefnur hérlendis t.d. sú sem verður fyrir norðan í ágúst  Ég er eins og lítill óþekkur krakki, vill bara meira og meira, kannski er ég að breytast í ráðstefnu- og námskeiðsfíkil

Svava Björg Mörk (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 07:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband