Blár himinn og myndir sem ég tók með morgunkaffinu

 

sólin teiknar
Sólin teiknar

Himininn er blár  -  lofthiti - það er logn -

Dagur sem kallar á að vera varið utan dyra hér í Reykjavík.

 

á pallinumVor eigin sólpallur

 

  það sem stendur eftir af elsta steingerða hesthúsi borgarinnar

Það sem eftir stendur af

elsta steingerða hesthúsi Reykjavíkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ætla að fá að koma í kaffi á þennan pall einhvern tíma í sumar - bara svo það sé á hreinu

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 00:41

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Nei, aldrei lesið um Mómó ..

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 13.6.2007 kl. 16:26

3 Smámynd: Valgerður Halldórsdóttir

En hvað það er góð stemming hjá þér á pallinum - býð eftir heimboði

Valgerður Halldórsdóttir, 14.6.2007 kl. 11:03

4 Smámynd: Kristín Dýrfjörð

Sko ef veðrið er jafn gott núna heima og þegar ég tók þessar myndir vildi ég gjarnan vera þar, hér í Stokkhólmi er skítakuldi og vindurinn blæs eins og hann haldi að hann sé íslenskur haustvindur.  Ætla annars að reyna að blogga um ferðir mínar hér ef tími gefst til. Frá mörgu áhugaverðu að segja. Og dömur mínar ávallt velkomnar - á smáborgarapallinn minn.  

Kristín Dýrfjörð, 14.6.2007 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband