28.4.2007 | 13:40
Ráðstefna um þjóðfélagsmál
Á norðurleið í fallegu veðri á fimmtudag
Hef í morgun og gær hlustað á fjölda fróðlegra og skemmtilegra fyrirlestra um þjóðfélagsmál á Akureyri. Hér hafa verið flutt erindi um ýmis mál, meðal annars um fátækt barna sem verður að teljast svartur blettur á jafn ríku samfélagi og okkar. Fjallað hefur verið um líðan barna, tengsl morgunverðar við líðan og líkamsvitund, um brottfall úr framhaldskólum. Á það hefur verið bent að í flestum rannsóknum sem fjalla um aðstæður og líf barna er yfirleitt verið að gera það frá sjónarhorni samfélagsins og þá gjarnan byggt á ýmiskonar tölulegum upplýsingum. Það sem vantar er hins vegar er að skoða sjónarhorn barnanna sjálfra í meira mæli en nú er gert.
Sjálf flutti ég erindi um orðræðu Aðalnámskrár leikskóla og þróun hennar frá Uppeldisáætlun um leikskóla. Þar hefur margt haldið sér en annað tekið miklum breytingum.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kristín Dýrfjörð
Leikskólakennari, fyrrum leikskólastjóri, lektor við Háskólann á Akureyri, áhugamanneskja um málefni tengd leikskólanum í sinni víðustu mynd. Blogg sem eru sérstaklega um faglega hlið leikskólastarfs er að finna á www.leikskolabanki.blog.is
Efni
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 358776
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
fyrirlestrar og ritgerðir
- Fyrirlestur um ytra mat Fluttur á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga 6. október 2008
- Fyrirlestur - Hvert barn er sinn eigin kór Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu Reykjavíkurborgar og RannUng þann 18. apríl 2008
- MA ritgerðin mín Hér má finna ritgerð mína um matsfræði
- (gömul) Rannsókn um viðhorf leikskólakennar til starfsins rannsókn sem gerð var fyrir um tæpum 15árum
- ritgerð um lýðræði og leikskólastefnur
- Leikskóli og trú - skýrsla
Frumkvöðlar
Umræða um leikskóla - mitt blogg
eldri blogg um leikskólamál,skýrslur og greinar
- Vald til breytinga
- Leikskólinn sumargjöf til barna
- leikskólinn fátækragildra kvenna
- Fjölbreytileiki og fjölmenning
- Hávaði í leikskólum
- Funaborg
- Kjarklaust fórnarlamb
- Fagrabrekka og Reggio
- dagur á Iðavelli
- listir og eðilsfræði í leikskólum
- skólaföt
- Skráning (dönsk)
- Leikskólinn pólitískur
- Hönnun leikskóla
- ógn þöggunar
- hræðslan og sjálfsmyndin
- kynjauppeldi?
- Arkitektúr og leikskólar
Sturlubarnið
- Valdagreining Sturlubarnsins
- Sturlubarnið KRingur
- Fyrsti dagurinn í leikskólanum
- Lj´somyndaáhug Sturlubarnsins og sitthvað fleira
- Sturlubarn í húsdýragarðinum
- Sturlubarnið sullar á Íngólfstorgi og skoðar bækur
- Sturla 1. árs
- Sturla, ferð á tjörn og Stöðlakot
- Heimsókn til ömmu og afa í Skeifu
- Að æfa sig á þroskabrautinni
Bloggvinir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Bergljót B Guðmundsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Þorgerður Laufey Diðriksdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Fríða Eyland
- Hörður Svavarsson
- Ingibjörg Margrét
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Valgerður Halldórsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Margrét Einarsdóttir Long
- Benedikt Sigurðarson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Páll Helgi Hannesson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Arna Lára Jónsdóttir
- Björgvin Gunnarsson
- Hlekkur
- Þingmaður
- Ásgerður
- Þóra Guðmundsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- svarta
- Halla Rut
- Sigríður Jónsdóttir
- Gunnar Axel Axelsson
- Gísli Tryggvason
- SVB
- Arnar Ingvarsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- cakedecoideas
- Dóra
- Elín Erna Steinarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Stella Jórunn A Levy
- Þórhildur og Kristín
Athugasemdir
Meðan þú varst á ráðstefnu las ég lokaverkefni - svona er nú mannanna láni misskipt Ég get ímyndað mér að þarna hafi margt fróðlegt komið fram. En mér finnst áhugavert að heyra að beina þurfi rannsóknum meira að röddum barnanna sjálfra. Væntanlega yrði það þá allavega að einhverju leyti tengt líðan þeirra í skólum. Það gæti ekki verið síður áhugavert að halda áfram uppúr og skoða sjónarhorn nemenda á öllum skólastigum. Hvernig upplifir rúmlega tvítugur háskólanemi sig í nýju umhverfi þar sem hann á að teljast fullorðinn og þar með vita t.d. allt um það hvernig á að læra, hvaða kröfur eru gerðar til hans/hennar o.s.frv. Og eftir nokkur ár verða nemendur væntanlega kringum 18 ára aldurinn þegar þeir koma inn í háskólanám. Hvernig á að mæta því? Margar áhugaverðar spurningar sem bíða svara. Svo varðandi erindið þitt: ég sé að ég þarf bara að biðja um einkaerindi um orðræðu námskrárinnar
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 00:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.