19.4.2007 | 23:41
Menntun sem býđur upp á skemmtilegt, fjölbreytt og gefandi starf
Ég er í leikskólaham
Viltu fara í grunnnám á háskólastigi sem er
Skapandi
- Ţar sem lögđ er áhersla á myndlist, hreyfilist, tónlist og margmiđlun
- Ţar sem ţú lćrir litafrćđi, ađ smíđa gripi úr tré, vinna međ ull og pappír, dansa vinna međ leir og hljóđlist
- Ţar sem vísindi og listir tengjast
Pćlandi
- Ţar sem heimspekilegar pćlingar eru í fyrirrúmi
- Ţar sem áhersla er á ađ tengja saman umhverfi og sögu
Hagnýtt
- Gefur réttindi til ađ vinna viđ eitt skemmtilegast starf sem um getur
- Ţar sem hver dagur er nýtt tćkifćri til sköpunar réttindi til ađ starfa međ börnum
- Sem er góđ undirstađa undir ýmsar framhaldsnámsgráđur (sálfrćđi félagsfrćđi listgreinar menningarfrćđi)
Ef ţú ert stúdent átt ţú kost á ţessu námi viđ háskólann á Akureyri
- Í fjarnámi í fjarnámshóp ţar sem hópurinn hittist og er í tímum saman
- Í dagskóla á Akureyri í fjölskylduvćnum bć sem iđar af lífi og ungu fólki Ef ţú vilt nánari upplýsingar hafđu endilega samband viđ skrifstofu HA eđa skođađu heimasíđu HA www.unak.is
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:50 | Facebook
Athugasemdir
Sćl Kristín,
...og svariđ er leikskólakennaranám viđ Háskólann á Akureyri ekki satt?
Guđrún Alda Harđardóttir (IP-tala skráđ) 20.4.2007 kl. 13:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.