LEIKUR - SKÖPUN - VÍSINDI

100_2441 AÐ SKOÐA VERÖLDINA Í KVIKSJÁ

 

Hjá mér er 16. mars s.l. merkisdagur, því þá settu nemar af leikskólabraut við Háskólann á Akureyri í samvinnu við börn af leikskólanum Pálmholti upp vísindasmiðju. Þvílík gleði og undrun sem ég upplifði. Kjallarinn í gamla Iðnskólanum á Akureyri breyttist í ævintýraheim, þar var veröldin rannsökuð og mæld á nýjan hátt – þar var sköpun allsráðandi. Tilhugsunin um þennan dag á eftir að kalla fram bros lengi -  lengi   

 

Á þessari slóð má finna myndir og umfjöllun um vísindasmiðjuna fyrir áhugasama

http://www.unak.is/?m=news&f=viewItem&id=36

 

visindasmiðja 
KUBBAR PERLUR OG HÖRPUSKELJAR

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband