Færsluflokkur: Matur og drykkur

Ævintýr í Eyjafirði

Það eru ófáir vinir mínir sem í gegn um tíðina hafa farið í matarferðir til útlanda. Í slíkum ferðum eru bændur gjarnan heimsóttir og gestir fá upplýsingar um tilurð afurða. Hluti af ferðunum er svo að snæða mat eldaðan af fyrirtaks kokkum úr viðkomandi...

Ráðstefna um mat og matarmenningu - tungumál fæðunnar

International Seminar “THE LANGUAGES OF FOOD” Education, health, pleasure Education and Nutrition in Dialogue February 21-23, 2008 International Center Loris Malaguzzi - Reggio Emilia, Italy The Reggio Emilia Municipal infant-toddler centres...

Sultugerð

Nú er sá tími ársins sem ég stunda sultugerð af miklum móð, er þegar búin að sulta úr rabbabara, bláberjum, ylliberjum, rifsi og sólberjum. Og svo alla vega blöndur af ofangreindu. Nú vantar bara krækiberin og þá er ég held ég nokkuð vel sett fyrir öll...

Hin sívinsæla grænmetissúpa

Sonur minn hringdi áðan og spurði hvort það sé ekki langt síðan ég hafi eldað matarmikla grænmetissúpu? Jú ekki frá því þið voruð hér síðast að spyrja um það sama – en segi svo að ég skulu demba einni saman. Uppskriftin er pínu lauslegt viðmið um...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband